Kevin Bacon rifjar upp fótafimi í Footloose-áskorun á TikTok Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. júlí 2022 13:40 Kevin Bacon og eiginkona hans Kyra Sedgwick glöddu netverja með þátttöku sinni í nýrri Footloose áskorun á Tiktok. Getty Stórleikarinn Kevin Bacon kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart þegar hann tók þátt í Footloose dans-áskorun á TikTok á dögunum ásamt eiginkonu sinni leikkonunni Kyru Sedgwick. Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“ Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“
Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira