Mikið hlegið, sungið og dansað á æfingu stelpnanna í kvöld: Myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2022 19:15 Sveindís Jane Jónsdóttir tók vel undir á æfingunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslensku stelpurnar mættu greinilega endurnærðar á æfingu í Rotherham í kvöld eftir að hafa fengið frídag í gær. Þær voru augljóslega ánægðar með að komast aftur í smá fótbolta saman. Stelpurnar sáu líka um tónlistina sjálfar og sú var án efa sérvalin af leikmönnum miðað við undirtektir þeirra á æfingunni. Það var dansað og það var sungið með. Auðvitað er ekki hægt annað en að hrífast af stemmningunni í íslenska hópnum. Leikgleðin og hlátrasköllin fóru ekkert fram hjá þeim fjölmörgu frönsku blaðamönnum sem voru mættir á blaðamannafund Íslands og æfinguna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á opna hluta æfingarinnar í dag og náði þessum flottum myndum hér fyrir neðan. Mikið fjör og mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Elísa Viðarsdóttir inn í miðjunni í reitarbolta.Vísir/Vilhelm Mikil keppni á æfingunum eins og alltaf.Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt að liðka sig aðeins til.Vísir/Vilhelm Alltaf stutt í brosið þegar þessar stelpur koma saman.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Stelpurnar dönsuðu og sungu mikið á æfingunni.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Cecelía Rán Rúnarsdóttir fékk að prófa myndavélina.Vísir/Vilhelm Um að gera að biðja um sigur á morgunVísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Stelpurnar sáu líka um tónlistina sjálfar og sú var án efa sérvalin af leikmönnum miðað við undirtektir þeirra á æfingunni. Það var dansað og það var sungið með. Auðvitað er ekki hægt annað en að hrífast af stemmningunni í íslenska hópnum. Leikgleðin og hlátrasköllin fóru ekkert fram hjá þeim fjölmörgu frönsku blaðamönnum sem voru mættir á blaðamannafund Íslands og æfinguna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á opna hluta æfingarinnar í dag og náði þessum flottum myndum hér fyrir neðan. Mikið fjör og mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Elísa Viðarsdóttir inn í miðjunni í reitarbolta.Vísir/Vilhelm Mikil keppni á æfingunum eins og alltaf.Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt að liðka sig aðeins til.Vísir/Vilhelm Alltaf stutt í brosið þegar þessar stelpur koma saman.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Stelpurnar dönsuðu og sungu mikið á æfingunni.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Cecelía Rán Rúnarsdóttir fékk að prófa myndavélina.Vísir/Vilhelm Um að gera að biðja um sigur á morgunVísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira