KR og Aberdeen vinna saman Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 13:02 KR-ingar hafa hafið samstarf við skoska félagið Aberdeen. Theódór Elmar Bjarnason hóf sinn atvinnumannsferil í Skotlandi en það var þó með liði Celtic. Vísir/Diego KR-ingar hafa skrifað undir samstarfssamning til tveggja ára við skoska knattspyrnufélagið Aberdeen. Samningurinn felur í sér ýmsa ráðgjöf og þjónustu fyrir sigursælasta félag íslenskrar knattspyrnusögu. Greint er frá samningnum á vef KR og Aberdeen í dag. Í samningnum felst að fulltrúar Aberdeen muni miðla til KR reynslu sinni, þekkingu og sérhæfni varðandi þjálfun, tekjustreymi og aðstöðu, og tengsl við stuðningsmenn og nærsamfélagið. Í tilkynningu segir að Aberdeen muni til að mynda bjóða KR-inga velkomna á æfingasvæði félagsins í Skotlandi, bæði leikmenn og þjálfara, og koma að árlegum knattspyrnuskóla á vegum KR. Þá munu félögin hjálpast að við að finna sameiginlega bakhjarla. KR er annað félagið sem að Aberdeen gerir svona samstarfssamning við en áður hafði félagið samið við bandaríska félagið Allstars United í San Jose í Kaliforníu. Rob Wicks, viðskiptastjóri Aberdeen FC, segir í fréttatilkynningu: „Þetta er frábært dæmi um samstarf sem Aberdeen FC vill þróa með fleiri fótboltaklúbbum, víðsvegar um heiminn. Við erum mjög spennt fyrir samstarfinu við KR og að sjá samstarfið stækka fótboltann, samfélagið og viðskiptasambönd, auk þess að skapa sameiginlegan vettvang lærdóms og frumkvæðis sem mun nýtast þjálfurum, styrktaraðilum og viðskiptasamböndum félaganna.“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, bætti við: „Við erum virkilega ánægð með að undirrita þennan samning. Aberdeen FC og KR voru stofnuð um svipað leyti og deila báðir klúbbar svipaðri von um vöxt og velgengni og áætlunum um nýja leikvanga sem og löngun til að auka þátttöku aðdáenda. Svo það eru töluverð samlegðaráhrif á milli okkar.“ KR Besta deild kvenna Besta deild karla Skoski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Greint er frá samningnum á vef KR og Aberdeen í dag. Í samningnum felst að fulltrúar Aberdeen muni miðla til KR reynslu sinni, þekkingu og sérhæfni varðandi þjálfun, tekjustreymi og aðstöðu, og tengsl við stuðningsmenn og nærsamfélagið. Í tilkynningu segir að Aberdeen muni til að mynda bjóða KR-inga velkomna á æfingasvæði félagsins í Skotlandi, bæði leikmenn og þjálfara, og koma að árlegum knattspyrnuskóla á vegum KR. Þá munu félögin hjálpast að við að finna sameiginlega bakhjarla. KR er annað félagið sem að Aberdeen gerir svona samstarfssamning við en áður hafði félagið samið við bandaríska félagið Allstars United í San Jose í Kaliforníu. Rob Wicks, viðskiptastjóri Aberdeen FC, segir í fréttatilkynningu: „Þetta er frábært dæmi um samstarf sem Aberdeen FC vill þróa með fleiri fótboltaklúbbum, víðsvegar um heiminn. Við erum mjög spennt fyrir samstarfinu við KR og að sjá samstarfið stækka fótboltann, samfélagið og viðskiptasambönd, auk þess að skapa sameiginlegan vettvang lærdóms og frumkvæðis sem mun nýtast þjálfurum, styrktaraðilum og viðskiptasamböndum félaganna.“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, bætti við: „Við erum virkilega ánægð með að undirrita þennan samning. Aberdeen FC og KR voru stofnuð um svipað leyti og deila báðir klúbbar svipaðri von um vöxt og velgengni og áætlunum um nýja leikvanga sem og löngun til að auka þátttöku aðdáenda. Svo það eru töluverð samlegðaráhrif á milli okkar.“
KR Besta deild kvenna Besta deild karla Skoski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira