Óttast að Pútín refsi Evrópu með því að hefta flæði á gasi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. júlí 2022 21:49 Gazprom bygging í Sankti Pétursborg. Mynd tengist efni fréttar ekki beint. EPA-EFE/ANATOLY MALTSEV Tímabundinni lokun Nord Stream 1 gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds mun ljúka nú í lok vikunnar en í kjölfarið gætu átök vegna leiðslunnar náð hámarki. Leiðslunni er stjórnað af rússneska fyrirtækinu Gazprom. Óttast er að Pútín noti lokunina til þess að refsa Evrópu. Ýmislegt hefur gengið á í tengslum við Nord 1 gasleiðsluna en til dæmis má nefna að samband Úkraínu og Þýskalands hefur verið viðkvæmt vegna þess hve mikið Þýskaland reiðir sig á orku frá Rússlandi. Löndin hafa í þessum efnum deilt um rússneska túrbínu sem hefur gengist undir viðgerðir í Kanada. Túrbínan var í eigu Gazprom. Kanadísk yfirvöld ákváðu að skila túrbínunni til Þýskalands og sögðu yfirvöld Úkraínu það gera lítið úr refsiaðgerðum gagnvart Rússlandi en Þýskaland hefur átt við mikinn skort á gasi. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota fyrrnefnda árlega lokun á leiðslunni til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Ekki sé verið að nýta aðrar leiðslur sem liggja í gegnum Úkraínu og Pólland eins og áður hefur verið gert. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times. Uniper, stærsti innflutningsaðili Þýskalands á gasi frá Rússlandi hefur tapað tugum milljónum evra síðan Rússland lokaði fyrir gas til Þýskalands í síðasta mánuði og er fyrirtækið á barmi gjaldþrots. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Vladimír Pútín Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Ýmislegt hefur gengið á í tengslum við Nord 1 gasleiðsluna en til dæmis má nefna að samband Úkraínu og Þýskalands hefur verið viðkvæmt vegna þess hve mikið Þýskaland reiðir sig á orku frá Rússlandi. Löndin hafa í þessum efnum deilt um rússneska túrbínu sem hefur gengist undir viðgerðir í Kanada. Túrbínan var í eigu Gazprom. Kanadísk yfirvöld ákváðu að skila túrbínunni til Þýskalands og sögðu yfirvöld Úkraínu það gera lítið úr refsiaðgerðum gagnvart Rússlandi en Þýskaland hefur átt við mikinn skort á gasi. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota fyrrnefnda árlega lokun á leiðslunni til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Ekki sé verið að nýta aðrar leiðslur sem liggja í gegnum Úkraínu og Pólland eins og áður hefur verið gert. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times. Uniper, stærsti innflutningsaðili Þýskalands á gasi frá Rússlandi hefur tapað tugum milljónum evra síðan Rússland lokaði fyrir gas til Þýskalands í síðasta mánuði og er fyrirtækið á barmi gjaldþrots.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Þýskaland Vladimír Pútín Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira