Samkvæmt vaktstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eldinn klukkan hálf tíu í morgun og fór slökkviliðið samstundis á staðinn til að slökkva eldinn.
Eldurinn barst í að minnsta kosti einn annan bíl á bílastæðinu samkvæmt slökkviliðinu.
Búið er að slökkva eldinn líkt sjá má á meðfylgjandi mynd.

Fréttin var uppfærð klukkan 10:05.