Fjöldi nýrra skilta verði tekin í notkun Bjarki Sigurðsson skrifar 20. júlí 2022 15:46 Skilti sem sýna hvar hjólagata hefst og endar. Stjórnarráðið/Vísir Starfshópur á vegum innviðaráðuneytisins hefur gert drög af reglugerð um umferðamerki og notkun þeirra. Hópurinn leggur meðal annars til að tekin verði upp rúmlega fimmtíu ný umferðarmerki, tæplega tuttugu nýjar yfirborðsmerkingar og tvenn ný umferðarljós. Skilti sem sýna hvar göngugötur eru og hvar þær enda.stjórnarráðið/vísir Vinstra megin er nýtt breytilegt textamerki og hægra megin eru ný ljós sem kallast akreinaljós.Stjórnarráðið Skilti uppi til vinstri merki ferðamannastaður með vörðu, uppi til hægri merkir keðjunarstaður, niðri til vinstri merkir að það sé lágmarkshraði á annarri akreininni og niðri hægra megin merkir að akreinin sé fyrir hópbifreiðar í almenningsakstri.Stjórnarráðið Vinstra megin er skilti sem merkir meðalhraðaeftirlit, líkt og stendur á skiltinu, og vinstra megin er merki um rafræna gjaldtöku.Stjórnarráðið Reglugerðardrögin innihalda lýsingar á umferðarmerkjum, umferðarljósum, hljóðmerkjum og öðrum merkjum á eða við veg til stjórnunar á eða leiðbeiningar fyrir umferð. Þá eru gerðar töluverðar breytingar á flokkunarkerfi umferðarmerkja til einföldunar og í því skyni að samræma við alþjóðlega staðla. Í hópnum voru fulltrúar Vegagerðarinnar, innviðaráðuneytisins, Samgöngustofu, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Tvenn ný umferðarljós verða tekin í notkun, þar á meðal akreinaljós, sem sjá má á mynd hér til hægri fyrir ofan. Rauður kross merkir að óheimilt sé að aka eftir akreininni í þá átt sem ferðast er í, gul ör merkir að akreininni verði lokað og að akandi vegfarandi skuli skipa yfir á akrein í þá átt sem örin bendir en græn ör að heimilt sé að aka eftir akreininni. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um reglugerðardrögin en frestur til að skila umsögn er til og með 11. ágúst 2022. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um ný skilti, niðurfelld skilti og fleira á vef Stjórnarráðsins. Umferðaröryggi Umferð Samgöngur Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Skilti sem sýna hvar göngugötur eru og hvar þær enda.stjórnarráðið/vísir Vinstra megin er nýtt breytilegt textamerki og hægra megin eru ný ljós sem kallast akreinaljós.Stjórnarráðið Skilti uppi til vinstri merki ferðamannastaður með vörðu, uppi til hægri merkir keðjunarstaður, niðri til vinstri merkir að það sé lágmarkshraði á annarri akreininni og niðri hægra megin merkir að akreinin sé fyrir hópbifreiðar í almenningsakstri.Stjórnarráðið Vinstra megin er skilti sem merkir meðalhraðaeftirlit, líkt og stendur á skiltinu, og vinstra megin er merki um rafræna gjaldtöku.Stjórnarráðið Reglugerðardrögin innihalda lýsingar á umferðarmerkjum, umferðarljósum, hljóðmerkjum og öðrum merkjum á eða við veg til stjórnunar á eða leiðbeiningar fyrir umferð. Þá eru gerðar töluverðar breytingar á flokkunarkerfi umferðarmerkja til einföldunar og í því skyni að samræma við alþjóðlega staðla. Í hópnum voru fulltrúar Vegagerðarinnar, innviðaráðuneytisins, Samgöngustofu, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Tvenn ný umferðarljós verða tekin í notkun, þar á meðal akreinaljós, sem sjá má á mynd hér til hægri fyrir ofan. Rauður kross merkir að óheimilt sé að aka eftir akreininni í þá átt sem ferðast er í, gul ör merkir að akreininni verði lokað og að akandi vegfarandi skuli skipa yfir á akrein í þá átt sem örin bendir en græn ör að heimilt sé að aka eftir akreininni. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um reglugerðardrögin en frestur til að skila umsögn er til og með 11. ágúst 2022. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um ný skilti, niðurfelld skilti og fleira á vef Stjórnarráðsins.
Umferðaröryggi Umferð Samgöngur Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira