Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2022 13:45 Grealish og Haaland eru orðnir miklir mátar. Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska. Haaland hefur verið að glíma við lítilvæg meiðsli og sat allan tímann á varamannabekknum þegar City vann 2-1 sigur á Club América frá Mexíkó á miðvikudaginn var. Hann er hins vegar klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins, sem hefst klukkan 23:00. Jack Grealish býst við að Haaland verði óstöðvandi í framlínu City-liðsins. „Hann er frábær náungi, geggjaður náungi. Við fórum saman í bílferð fyrsta daginn hans hér og strax eftir þá ferð hugsaði ég „þvílíkur gæi“,“ segir Grealish. „Hann hefur litið mjög vel út á æfingum og þegar hann kemst í sitt besta form verður hann óstöðvandi. Ég get ekki beðið eftir að spila með honum,“ segir Grealish sem varð dýrasti leikmaður Englands síðasta sumar þegar City keypti hann á 100 milljónir punda frá Aston Villa. Pressan sem fylgir því að koma til City er mikil, sérstaklega þegar verðmiðinn er hár, en Grealish segir Haaland, sem kostaði rúmar 50 milljónir, gera lítið úr pressunni. „Hann sagði í alvöru við mig: „Ég kostaði aðeins helminginn þínum verðmiða, svo það er engin pressa á mér“,“ segir Grealish. Fyrsti keppnisleikur Manchester City er gegn Liverpool er liðin leika um Samfélagsskjöldinn næstu helgi, þann 30. júlí klukkan 16:00. Sá leikur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Haaland hefur verið að glíma við lítilvæg meiðsli og sat allan tímann á varamannabekknum þegar City vann 2-1 sigur á Club América frá Mexíkó á miðvikudaginn var. Hann er hins vegar klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins, sem hefst klukkan 23:00. Jack Grealish býst við að Haaland verði óstöðvandi í framlínu City-liðsins. „Hann er frábær náungi, geggjaður náungi. Við fórum saman í bílferð fyrsta daginn hans hér og strax eftir þá ferð hugsaði ég „þvílíkur gæi“,“ segir Grealish. „Hann hefur litið mjög vel út á æfingum og þegar hann kemst í sitt besta form verður hann óstöðvandi. Ég get ekki beðið eftir að spila með honum,“ segir Grealish sem varð dýrasti leikmaður Englands síðasta sumar þegar City keypti hann á 100 milljónir punda frá Aston Villa. Pressan sem fylgir því að koma til City er mikil, sérstaklega þegar verðmiðinn er hár, en Grealish segir Haaland, sem kostaði rúmar 50 milljónir, gera lítið úr pressunni. „Hann sagði í alvöru við mig: „Ég kostaði aðeins helminginn þínum verðmiða, svo það er engin pressa á mér“,“ segir Grealish. Fyrsti keppnisleikur Manchester City er gegn Liverpool er liðin leika um Samfélagsskjöldinn næstu helgi, þann 30. júlí klukkan 16:00. Sá leikur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira