Kennir háskólaáfanga út frá þróun tónlistarferils Harry Styles Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. júlí 2022 15:18 Harry Styles á tónleikum í maí á þessu ári. Getty/Jo Hale Brátt mun háskóli í Texas ríki í Bandaríkjunum bjóða upp á sagnfræðiáfanga sem einblínir á söngvarann Harry Styles. Kennarinn segir áfangann vera þann fyrsta sinnar tegundar í heiminum og hefst hann á vorönn 2023. Áfanginn ber heitið „Harry Styles and the Cult of Celebrity: Identity, the Internet and European Pop Culture“ eða „Harry Styles og dýrkun frægðar: auðkenni, Internetið og evrópsk popp menning.“ Áfanginn mun einblína á kyngervi, kynhneigð, internet menningu, margmiðlun, stéttaskiptingu og neysluhyggju út frá Styles sjálfum og þróun frægðardýrkunar. Nemendur munu til dæmis læra hvernig á að sjá um samfélagsmiðlaherferðir og munu búa til hlaðvarp sem lokaverkefni áfangans. NPR greinir frá þessu. Aðeins verður pláss fyrir rétt um tuttugu nemendur í áfanganum en áfanginn er í boði fyrir grunnnema við háskólann. Hér að neðan má sjá tíst frá kennara áfangans, Louie Dean Valencia þar sem hann tilkynnir að Texas State háskóli hafi samþykkt kennslu hans næsta vor. It's official, official. I'm teaching the world's first ever university course on the work of #HarryStyles is happening Spring 2023 at @TXST University (see description).This is what tenure looks like. Let's gooooo! pic.twitter.com/1z3vMZoxRV— Louie Dean Valencia (@BurntCitrus) July 16, 2022 Bandaríkin Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Bretland Háskólar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Áfanginn ber heitið „Harry Styles and the Cult of Celebrity: Identity, the Internet and European Pop Culture“ eða „Harry Styles og dýrkun frægðar: auðkenni, Internetið og evrópsk popp menning.“ Áfanginn mun einblína á kyngervi, kynhneigð, internet menningu, margmiðlun, stéttaskiptingu og neysluhyggju út frá Styles sjálfum og þróun frægðardýrkunar. Nemendur munu til dæmis læra hvernig á að sjá um samfélagsmiðlaherferðir og munu búa til hlaðvarp sem lokaverkefni áfangans. NPR greinir frá þessu. Aðeins verður pláss fyrir rétt um tuttugu nemendur í áfanganum en áfanginn er í boði fyrir grunnnema við háskólann. Hér að neðan má sjá tíst frá kennara áfangans, Louie Dean Valencia þar sem hann tilkynnir að Texas State háskóli hafi samþykkt kennslu hans næsta vor. It's official, official. I'm teaching the world's first ever university course on the work of #HarryStyles is happening Spring 2023 at @TXST University (see description).This is what tenure looks like. Let's gooooo! pic.twitter.com/1z3vMZoxRV— Louie Dean Valencia (@BurntCitrus) July 16, 2022
Bandaríkin Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Bretland Háskólar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira