Kennir háskólaáfanga út frá þróun tónlistarferils Harry Styles Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. júlí 2022 15:18 Harry Styles á tónleikum í maí á þessu ári. Getty/Jo Hale Brátt mun háskóli í Texas ríki í Bandaríkjunum bjóða upp á sagnfræðiáfanga sem einblínir á söngvarann Harry Styles. Kennarinn segir áfangann vera þann fyrsta sinnar tegundar í heiminum og hefst hann á vorönn 2023. Áfanginn ber heitið „Harry Styles and the Cult of Celebrity: Identity, the Internet and European Pop Culture“ eða „Harry Styles og dýrkun frægðar: auðkenni, Internetið og evrópsk popp menning.“ Áfanginn mun einblína á kyngervi, kynhneigð, internet menningu, margmiðlun, stéttaskiptingu og neysluhyggju út frá Styles sjálfum og þróun frægðardýrkunar. Nemendur munu til dæmis læra hvernig á að sjá um samfélagsmiðlaherferðir og munu búa til hlaðvarp sem lokaverkefni áfangans. NPR greinir frá þessu. Aðeins verður pláss fyrir rétt um tuttugu nemendur í áfanganum en áfanginn er í boði fyrir grunnnema við háskólann. Hér að neðan má sjá tíst frá kennara áfangans, Louie Dean Valencia þar sem hann tilkynnir að Texas State háskóli hafi samþykkt kennslu hans næsta vor. It's official, official. I'm teaching the world's first ever university course on the work of #HarryStyles is happening Spring 2023 at @TXST University (see description).This is what tenure looks like. Let's gooooo! pic.twitter.com/1z3vMZoxRV— Louie Dean Valencia (@BurntCitrus) July 16, 2022 Bandaríkin Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Bretland Háskólar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Áfanginn ber heitið „Harry Styles and the Cult of Celebrity: Identity, the Internet and European Pop Culture“ eða „Harry Styles og dýrkun frægðar: auðkenni, Internetið og evrópsk popp menning.“ Áfanginn mun einblína á kyngervi, kynhneigð, internet menningu, margmiðlun, stéttaskiptingu og neysluhyggju út frá Styles sjálfum og þróun frægðardýrkunar. Nemendur munu til dæmis læra hvernig á að sjá um samfélagsmiðlaherferðir og munu búa til hlaðvarp sem lokaverkefni áfangans. NPR greinir frá þessu. Aðeins verður pláss fyrir rétt um tuttugu nemendur í áfanganum en áfanginn er í boði fyrir grunnnema við háskólann. Hér að neðan má sjá tíst frá kennara áfangans, Louie Dean Valencia þar sem hann tilkynnir að Texas State háskóli hafi samþykkt kennslu hans næsta vor. It's official, official. I'm teaching the world's first ever university course on the work of #HarryStyles is happening Spring 2023 at @TXST University (see description).This is what tenure looks like. Let's gooooo! pic.twitter.com/1z3vMZoxRV— Louie Dean Valencia (@BurntCitrus) July 16, 2022
Bandaríkin Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Bretland Háskólar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira