Svarti pardusinn snýr aftur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. júlí 2022 16:53 Fyrsta Black panther myndin naut mikilla vinsælda 2018. Getty/Marcus Ingram Í nótt gaf Marvel út stiklu fyrir kvikmyndina „Black Panther 2: Wakanda Forever.“ Myndin verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Fyrsta myndin um „Black Panther“ eða „Svarta pardusinn“ kom út árið 2018 og naut mikilla vinsælda en myndin þénaði 1,3 milljarða Bandaríkjadala á heimsvísu. Svarti pardusinn einnig þekktur sem T‘Challa var fyrsta svarta ofurhetjan sem birtist á síðum meginstreymis teiknimyndablaða en Chadwick Boseman lék T‘Challa í fyrstu myndinni árið 2018. Boseman lést úr krabbameini í ristli aðeins 43 ára gamall árið 2020 og ríkti mikil sorg meðal aðdáenda myndarinnar sem og vina og kunningja þar sem hann hafði ekki greint frá veikindum sínum. Marvel frumsýndi stiklu nýju kvikmyndarinnar á Comic-Con hátíðinni en meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan. Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fyrsta myndin um „Black Panther“ eða „Svarta pardusinn“ kom út árið 2018 og naut mikilla vinsælda en myndin þénaði 1,3 milljarða Bandaríkjadala á heimsvísu. Svarti pardusinn einnig þekktur sem T‘Challa var fyrsta svarta ofurhetjan sem birtist á síðum meginstreymis teiknimyndablaða en Chadwick Boseman lék T‘Challa í fyrstu myndinni árið 2018. Boseman lést úr krabbameini í ristli aðeins 43 ára gamall árið 2020 og ríkti mikil sorg meðal aðdáenda myndarinnar sem og vina og kunningja þar sem hann hafði ekki greint frá veikindum sínum. Marvel frumsýndi stiklu nýju kvikmyndarinnar á Comic-Con hátíðinni en meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira