Bryggja í Reykhólahöfn gaf sig og hrundi í sjóinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2022 13:07 Hluti Reykhólahafnar hrundi í sjóinn í nótt. Ingibjörg Birna Stór hluti bryggju Reykhólahafnar gaf sig og hrundi í sjóinn í morgun. Framkvæmdir stóðu yfir við höfnina en að sögn sveitarstjóra mun Vegagerðin framkvæma bráðabirgðaviðgerð nú upp úr hádegi. Hún segir heppilegt að höfnin hafi hrunið um nótt en vitað var að úrbóta væri þörf. „Framkvæmdir stóðu núna yfir. Það er sum sé verið að stækka höfnina, við höfum beðið eftir því í mörg ár. Það er verið efnaskipta í botninum og reka nýtt stálþil niður í höfnina,“ segir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps.Stöð 2/Arnar Hún segir sveitastjórn hafa verið meðvituð um að höfnin væri orðin viðkvæm. „Við höfum verið að kanna hvort hún væri nógu sterk. En í þessum framkvæmdum hefur eitthvað gerst þannig að efni hefur komist á milli og eitthvað gefið sig.“ Hún bætir við að til stóð að gera úrbætur í ágúst sem verði nú flýtt. Bráðabirgðaviðgerð verði gerð á höfninni nú upp úr hádegi. „Þeir hjá Vegagerðinni eru staddir núna í Teigsskógi og þeir koma í hádeginu með vélar og tæki,“ segir Ingibjörg. Helstu afleiðingar slyssins séu að Þörungaverksmiðjan á Reykhólum geti ekki landað. „Það er bara rosaleg heppni að þetta gerðist í nótt en ekki í dag þegar löndun hefði staðið yfir. Það er mikil lukka að það hafi verið hægt að bregðast svona fljótt við, það er bara núna í hádeginu.“ Svona var umhorfs þegar sveitstjórinn kom að bryggjunni í dag.Ingibjörg Birna Reykhólahreppur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
„Framkvæmdir stóðu núna yfir. Það er sum sé verið að stækka höfnina, við höfum beðið eftir því í mörg ár. Það er verið efnaskipta í botninum og reka nýtt stálþil niður í höfnina,“ segir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps.Stöð 2/Arnar Hún segir sveitastjórn hafa verið meðvituð um að höfnin væri orðin viðkvæm. „Við höfum verið að kanna hvort hún væri nógu sterk. En í þessum framkvæmdum hefur eitthvað gerst þannig að efni hefur komist á milli og eitthvað gefið sig.“ Hún bætir við að til stóð að gera úrbætur í ágúst sem verði nú flýtt. Bráðabirgðaviðgerð verði gerð á höfninni nú upp úr hádegi. „Þeir hjá Vegagerðinni eru staddir núna í Teigsskógi og þeir koma í hádeginu með vélar og tæki,“ segir Ingibjörg. Helstu afleiðingar slyssins séu að Þörungaverksmiðjan á Reykhólum geti ekki landað. „Það er bara rosaleg heppni að þetta gerðist í nótt en ekki í dag þegar löndun hefði staðið yfir. Það er mikil lukka að það hafi verið hægt að bregðast svona fljótt við, það er bara núna í hádeginu.“ Svona var umhorfs þegar sveitstjórinn kom að bryggjunni í dag.Ingibjörg Birna
Reykhólahreppur Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira