Fjársýsla ríkisins kennir kerfum viðskiptabanka um snemmbúnar launagreiðslur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 27. júlí 2022 18:21 Fjársýsla ríkisins kennir kerfum viðskiptabanka um snemmbúnar launagreiðslur. Myndin er samsett. Vísir Rétt í þessu birtist tilkynning frá Fjársýslu ríkisins þar sem fram kemur að ekki sé um breytta framkvæmd að ræða þegar kemur að greiðslum til starfsmanna. Fjársýslan hafi ekki heimild til þess samkvæmt lögum. Í tilkynningunni segir að kerfi viðskiptabanka hafi valdið því að greiðslur hafi áður verið aðgengilegar fyrir fyrsta hvers mánaðar. „Viðskiptabankarnir hafa unnið að uppfærslu á greiðslukerfum sínum á síðustu árum. Í eldri greiðslukerfum voru stórar greiðsluskrár s.s. launagreiðslur ríkisins, keyrðar handvirkt utan hefðbundins álagstíma til að tryggja að greiðslur næðu örugglega að skila sér á réttum tíma. Þetta þýddi að í einhverjum tilfellum gerðu bankarnir þessar greiðslur aðgengilegar fyrir fyrsta dag mánaðar þótt greiðsludagur launa væri fyrsta virka dag næsta mánaðar. Á undanförnum árum hefur verklag þeirra verið að breytast og frá febrúar 2022 hafa laun alfarið verið greidd með nýju greiðslukerfi bankanna þar sem greiðslur berast viðtakendum fyrsta virka dag hvers mánaðar,“ segir á vef Fjársýslu ríkisins. Tilkynninguna í heild sinni má sjá hér. Fjölmargir ríkisstarfsmenn hafa sett sig í samband við Vísi vegna fyrra svars Helgu Jóhannesdóttur forstöðumanns mannauðs- og launasviðs ríkisins við fyrirspurn fréttastofu. Þeir hafi ávallt, nema einu sinni í maí á þessu ári, fengið laun sín greidd síðasta virka dag mánaðar þegar fyrsti dagur mánaðar lendir ekki á virkum degi. Íslenskir bankar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira
Í tilkynningunni segir að kerfi viðskiptabanka hafi valdið því að greiðslur hafi áður verið aðgengilegar fyrir fyrsta hvers mánaðar. „Viðskiptabankarnir hafa unnið að uppfærslu á greiðslukerfum sínum á síðustu árum. Í eldri greiðslukerfum voru stórar greiðsluskrár s.s. launagreiðslur ríkisins, keyrðar handvirkt utan hefðbundins álagstíma til að tryggja að greiðslur næðu örugglega að skila sér á réttum tíma. Þetta þýddi að í einhverjum tilfellum gerðu bankarnir þessar greiðslur aðgengilegar fyrir fyrsta dag mánaðar þótt greiðsludagur launa væri fyrsta virka dag næsta mánaðar. Á undanförnum árum hefur verklag þeirra verið að breytast og frá febrúar 2022 hafa laun alfarið verið greidd með nýju greiðslukerfi bankanna þar sem greiðslur berast viðtakendum fyrsta virka dag hvers mánaðar,“ segir á vef Fjársýslu ríkisins. Tilkynninguna í heild sinni má sjá hér. Fjölmargir ríkisstarfsmenn hafa sett sig í samband við Vísi vegna fyrra svars Helgu Jóhannesdóttur forstöðumanns mannauðs- og launasviðs ríkisins við fyrirspurn fréttastofu. Þeir hafi ávallt, nema einu sinni í maí á þessu ári, fengið laun sín greidd síðasta virka dag mánaðar þegar fyrsti dagur mánaðar lendir ekki á virkum degi.
Íslenskir bankar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Sjá meira