Tvöfölduðu tígrisdýrastofninn á tíu árum en glíma nú við tíðari árásir Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2022 11:34 Bengaltígur í Bardiya-þjóðgarðinum í Nepal. Getty Stjórnvöldum í Nepal hefur tekist að tvöfalda tígrisdýrastofn sinn á tíu árum. Nú glíma landsmenn þó við tíðari árásir frá dýrunum. Bengaltígurinn hefur verið í útrýmingarhættu síðan árið 2008 en tígurinn lifir aðallega í Indlandi, Bangladess, Nepal og Bútan. Árið 2009 var 121 tígrisdýr í Nepal en nú eru þau orðin 355. Á síðustu tólf mánuðum hafa sextán manns verið drepin af tígrisdýrum en síðustu fimm ár þar á undan létust aðeins tíu manns samanlagt í tígrisdýraárásum. „Það eru tvær hugsanir sem þú færð í hausinn þegar þú mætir tígrisdýri. Annars vegar „Guð minn góður, þvílík tignarlega vera,“ og hins vegar „Guð minn góður, er ég dauður?“,“ hefur BBC eftir Ayush Jung Bahadur Rana sem er hluti af hersveit sem verndar tígrisdýrin. Flestar árásirnar eiga sér stað í þjóðgarðinum Bardiya þegar fólk fer þangað inn að ná í ávexti, sveppi og timbur. Þá hefur það nokkrum sinnum gerst að tígrar komi inn í þorp og ráðist á fólk þar. Það eru þó girðingar við jaðar þjóðgarðsins sem eiga að hindra tígrana frá því að komast að þorpunum. Árið 2009 var átak sett á í þeim löndum sem má finna Bengaltígurinn og stefndu allar þjóðirnar á það að tvöfalda stofn sinn. Nepalar eru eina þjóðin sem hefur tekist það. Nepal Dýr Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Fleiri fréttir Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Sjá meira
Bengaltígurinn hefur verið í útrýmingarhættu síðan árið 2008 en tígurinn lifir aðallega í Indlandi, Bangladess, Nepal og Bútan. Árið 2009 var 121 tígrisdýr í Nepal en nú eru þau orðin 355. Á síðustu tólf mánuðum hafa sextán manns verið drepin af tígrisdýrum en síðustu fimm ár þar á undan létust aðeins tíu manns samanlagt í tígrisdýraárásum. „Það eru tvær hugsanir sem þú færð í hausinn þegar þú mætir tígrisdýri. Annars vegar „Guð minn góður, þvílík tignarlega vera,“ og hins vegar „Guð minn góður, er ég dauður?“,“ hefur BBC eftir Ayush Jung Bahadur Rana sem er hluti af hersveit sem verndar tígrisdýrin. Flestar árásirnar eiga sér stað í þjóðgarðinum Bardiya þegar fólk fer þangað inn að ná í ávexti, sveppi og timbur. Þá hefur það nokkrum sinnum gerst að tígrar komi inn í þorp og ráðist á fólk þar. Það eru þó girðingar við jaðar þjóðgarðsins sem eiga að hindra tígrana frá því að komast að þorpunum. Árið 2009 var átak sett á í þeim löndum sem má finna Bengaltígurinn og stefndu allar þjóðirnar á það að tvöfalda stofn sinn. Nepalar eru eina þjóðin sem hefur tekist það.
Nepal Dýr Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Fleiri fréttir Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Sjá meira
Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00