„Þessi dæmi koma við mig og sýna svart á hvítu að það þarf klárlega að gera betur í þessum málum“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júlí 2022 17:14 Lilja D. Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, segir að fréttir um þjónustuleysi við heyrnarlaus börn hafi komið við sig og einhendir sér að gert verði betur í málaflokknum. vísir Lilja D. Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, segir að fréttir um þjónustuleysi við heyrnarlaus börn komi við sig og segir jafnframt að gera þurfi betur þegar kemur að þjónustu við heyrnarlausa. Hún segir að stjórnvöld muni í samstarfi við sveitarfélögin einhenda sér í að framkvæma aðgerðaráætlun með það að markmiði að gera betur í málaflokknum. Í vikunni hefur verið fjallað um stöðu heyrnarlausra barna hér á landi og þjónustu við þau. Móðir heyrnarlauss drengs sem kært hefur leikskóla hans til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna þjónustuleysis steig fram í kvöldfréttum í vikunni og sagðist oft ekki treysta sér til að senda son sinn á leikskólann þótt skólinn sérhæfi sig í að mæta þörfum heyrnarlausra barna. Hún segir að stundum hafi drengurinn engan til að eiga samskipti við þar sem oft vanti táknmálstalandi starfsmann á vak og óttast að þurfa að flytja út fyrir landsteinana í leit að þjónustu fyrir barnið. Lög sett en síðan lítið sem ekkert gerst Ellefu ár eru síðan lög voru sett um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, en samkvæmt þeim er íslenska táknmálið jafnrétthátt íslenskunni og óheimilt að mismuna mönnum eftir því hvort málið þeir nota. Formaður félags heyrnarlausra sagði í kvöldfréttum í gær að lögunum væri ekki nægilega framfylgt og að ábyrgð yfir málaflokknum væri allt of dreifð. Lítið sem ekkert hafi gerst í málaflokknum síðan lögin voru samþykkt. „En síðan þá hefur engin aðgerðaráætlun fylgt og ekkert fjármagn fylgt með þannig það eru alls kyns hindranir í samfélaginu sem koma í veg fyrir að heyrnarlausir njóti jafnræðis miðað við aðra,“ sagði Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra. Fréttirnar sýni svart á hvítu að gera þurfi betur Lilja D. Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra er með málaflokkinn á sínu borði. Hún segir að fréttir af þjónustuleysi við heyrnarlaus börn hafi fengið á hana. „Þessi dæmi koma við mig og sýna svart á hvítu að það þarf klárlega að gera betur í þessum málum og ljóst að þjónusta við heyrnarlausa getur verið mjög mismunandi eftir því hvar hún er veitt.“ Aukið samræmingarhlutverk ríkisins í málaflokknum Þá segir hún að umfangsmikil vinna hafi átt sér stað til þess að gera verulegar útbætur. „Við höfum hins vegar ekki setið með hendur í skauti og umfangsmikil vinna hefur átt sér stað til þess að gera verulegar úrbætur en tillaga til þingsályktunar um málstefnu íslensks táknmáls ásamt aðgerðaáætlun til þriggja ára, sem inniheldur 41 aðgerð, var í opnu samráði þar til í júní. Meðal aðgerða sem eru lagðar til er til að mynda aukið samræmingarhlutverk ríkisins í málaflokknum, meðal annars með tilliti til þjónustu í þágu farsældar barna. Vinnan er afrakstur starfshóps sem skipaður var fulltrúum Málnefndar um íslenskt táknmál, Félags heyrnarlausra og Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra með víðtæku samstarfi við sérfræðinga í málaflokknum. „Táknmálssamfélagið var boðað til umræðufundar þar sem drögin voru rýnd og tekið var tillit til athugasemda er komu fram á fundinum.“ Segir að stjórnvöld muni einhenda sér að gera betur Hún segir að nú sér verið að yfirfæra þær ábendingar sem sendar voru inn í opna samráðinu. „Og gera stefnuna ásamt aðgerðaáætluninni tæka til þinglegrar meðferðar. Að henni lokinni munu stjórnvöld í samstarfi við sveitarfélögin einhenda sér í að framkvæma aðgerðaáætlunina með það að markmiði að gera betur í þessum málaflokki.“ Táknmál Jafnréttismál Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Tengdar fréttir Kærir leikskóla heyrnarlauss sonar síns: Stundum hafi hann engan til að eiga samskipti við Móðir heyrnarlauss drengs treystir sér oft ekki til að senda son sinn á leikskólann þótt skólinn sérhæfi sig í að mæta þörfum heyrnarlausra barna. Stundum hafi drengurinn engan til að eiga samskipti við þar sem oft vanti táknmálstalandi starfsmann á vakt. Hún hefur kært skólann til menntamálaráðuneytisins og óttast að þurfa að flytja út fyrir landsteinana í leit að þjónustu fyrir börnin. 27. júlí 2022 20:00 Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur heyrnarlausra barna flúið land á síðustu tveimur árum vegna þjónustuleysis Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur heyrnarlausra barna hafa flúið land vegna skorts á þjónustu við börnin hér á landi. Formaður Félags heyrnarlausra segir að lögum um íslenskt táknmál sé ekki nægilega framfylgt og ábyrgð yfir málaflokknum allt of dreifða. 28. júlí 2022 20:00 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Í vikunni hefur verið fjallað um stöðu heyrnarlausra barna hér á landi og þjónustu við þau. Móðir heyrnarlauss drengs sem kært hefur leikskóla hans til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna þjónustuleysis steig fram í kvöldfréttum í vikunni og sagðist oft ekki treysta sér til að senda son sinn á leikskólann þótt skólinn sérhæfi sig í að mæta þörfum heyrnarlausra barna. Hún segir að stundum hafi drengurinn engan til að eiga samskipti við þar sem oft vanti táknmálstalandi starfsmann á vak og óttast að þurfa að flytja út fyrir landsteinana í leit að þjónustu fyrir barnið. Lög sett en síðan lítið sem ekkert gerst Ellefu ár eru síðan lög voru sett um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, en samkvæmt þeim er íslenska táknmálið jafnrétthátt íslenskunni og óheimilt að mismuna mönnum eftir því hvort málið þeir nota. Formaður félags heyrnarlausra sagði í kvöldfréttum í gær að lögunum væri ekki nægilega framfylgt og að ábyrgð yfir málaflokknum væri allt of dreifð. Lítið sem ekkert hafi gerst í málaflokknum síðan lögin voru samþykkt. „En síðan þá hefur engin aðgerðaráætlun fylgt og ekkert fjármagn fylgt með þannig það eru alls kyns hindranir í samfélaginu sem koma í veg fyrir að heyrnarlausir njóti jafnræðis miðað við aðra,“ sagði Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, formaður Félags heyrnarlausra. Fréttirnar sýni svart á hvítu að gera þurfi betur Lilja D. Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra er með málaflokkinn á sínu borði. Hún segir að fréttir af þjónustuleysi við heyrnarlaus börn hafi fengið á hana. „Þessi dæmi koma við mig og sýna svart á hvítu að það þarf klárlega að gera betur í þessum málum og ljóst að þjónusta við heyrnarlausa getur verið mjög mismunandi eftir því hvar hún er veitt.“ Aukið samræmingarhlutverk ríkisins í málaflokknum Þá segir hún að umfangsmikil vinna hafi átt sér stað til þess að gera verulegar útbætur. „Við höfum hins vegar ekki setið með hendur í skauti og umfangsmikil vinna hefur átt sér stað til þess að gera verulegar úrbætur en tillaga til þingsályktunar um málstefnu íslensks táknmáls ásamt aðgerðaáætlun til þriggja ára, sem inniheldur 41 aðgerð, var í opnu samráði þar til í júní. Meðal aðgerða sem eru lagðar til er til að mynda aukið samræmingarhlutverk ríkisins í málaflokknum, meðal annars með tilliti til þjónustu í þágu farsældar barna. Vinnan er afrakstur starfshóps sem skipaður var fulltrúum Málnefndar um íslenskt táknmál, Félags heyrnarlausra og Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra með víðtæku samstarfi við sérfræðinga í málaflokknum. „Táknmálssamfélagið var boðað til umræðufundar þar sem drögin voru rýnd og tekið var tillit til athugasemda er komu fram á fundinum.“ Segir að stjórnvöld muni einhenda sér að gera betur Hún segir að nú sér verið að yfirfæra þær ábendingar sem sendar voru inn í opna samráðinu. „Og gera stefnuna ásamt aðgerðaáætluninni tæka til þinglegrar meðferðar. Að henni lokinni munu stjórnvöld í samstarfi við sveitarfélögin einhenda sér í að framkvæma aðgerðaáætlunina með það að markmiði að gera betur í þessum málaflokki.“
Táknmál Jafnréttismál Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Tengdar fréttir Kærir leikskóla heyrnarlauss sonar síns: Stundum hafi hann engan til að eiga samskipti við Móðir heyrnarlauss drengs treystir sér oft ekki til að senda son sinn á leikskólann þótt skólinn sérhæfi sig í að mæta þörfum heyrnarlausra barna. Stundum hafi drengurinn engan til að eiga samskipti við þar sem oft vanti táknmálstalandi starfsmann á vakt. Hún hefur kært skólann til menntamálaráðuneytisins og óttast að þurfa að flytja út fyrir landsteinana í leit að þjónustu fyrir börnin. 27. júlí 2022 20:00 Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur heyrnarlausra barna flúið land á síðustu tveimur árum vegna þjónustuleysis Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur heyrnarlausra barna hafa flúið land vegna skorts á þjónustu við börnin hér á landi. Formaður Félags heyrnarlausra segir að lögum um íslenskt táknmál sé ekki nægilega framfylgt og ábyrgð yfir málaflokknum allt of dreifða. 28. júlí 2022 20:00 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Kærir leikskóla heyrnarlauss sonar síns: Stundum hafi hann engan til að eiga samskipti við Móðir heyrnarlauss drengs treystir sér oft ekki til að senda son sinn á leikskólann þótt skólinn sérhæfi sig í að mæta þörfum heyrnarlausra barna. Stundum hafi drengurinn engan til að eiga samskipti við þar sem oft vanti táknmálstalandi starfsmann á vakt. Hún hefur kært skólann til menntamálaráðuneytisins og óttast að þurfa að flytja út fyrir landsteinana í leit að þjónustu fyrir börnin. 27. júlí 2022 20:00
Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur heyrnarlausra barna flúið land á síðustu tveimur árum vegna þjónustuleysis Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur heyrnarlausra barna hafa flúið land vegna skorts á þjónustu við börnin hér á landi. Formaður Félags heyrnarlausra segir að lögum um íslenskt táknmál sé ekki nægilega framfylgt og ábyrgð yfir málaflokknum allt of dreifða. 28. júlí 2022 20:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent