„Góð gen og fullt af peningum“ Elísabet Hanna skrifar 4. ágúst 2022 14:31 Jane Fonda vill hvetja aðra til þess að lifa lífinu sama á hvaða aldri þeir eru. Getty/Jon Kopaloff Leikkonan Jane Fonda segist ekki vera stolt af því að hafa farið í andlitslyftingu en segir peninga og góð gen ástæðu þess að hún sé talin eldast vel í viðtali við Vogue. Hún vill hvetja alla til þess að lifa lífinu sama hversu gamlir þeir eru. Sjálf er hún tæplega áttatíu og fimm ára og í fullu fjöri. „Ég veit ekki hvort að ég myndi gera það aftur ef ég gæti breytt fortíðinni en ég gerði það. Ég viðurkenni það og segi svo: Allt í lagi þú getur orðið háð þessu, ekki halda þessu áfram,“ sagði hún um andlitslyftinguna sem hún fór í. Þarf ekki að hætta að hafa gaman „Ég er næstum því 85 ára gömul en ég virðist ekki svo gömul. Það að fá ungt fólk til þess að hætta að óttast það að eldast, að hjálpa fólki að átta sig á því að þó að þú náir ákveðnum aldri þýði það ekki að þú þurfir að gefast upp á lífinu. Þurfir ekki að hætta að hafa gaman, að hætta að eiga kærasta eða kærustur, eignast nýja vini eða hvað sem þú vilt gera,“ sagði hún. Peningar hjálpa Sjálf segist hún ekki hika við að segja aldurinn sinn þegar hún sé spurð. Hún segist þó segja við sjálfa sig: „Já Fonda, þú átt pening. Þú átt efni á þjálfara. Þú hefur efni á lýtaaðgerðum. Þú hefur efni á andlitsmeðferðum. Þú hefur efni á hlutum sem hjálpa þér að halda áfram að líta unglega út. Það er satt. Peningar hjálpa. Góð gen og fullt af peningum líkt og einhver sagði,“ sagði hún. Sjálf hefur hún sagt þá blöndu vera lykilinn á bak við útlitið sitt í fyrri viðtölum og bætti við: „En þegar ég er að tala um þetta, hugsa ég að við þekkjum öll konur sem eru efnaðar sem hafa farið í allskonar andlitslyftingar og því um líkt og þær líta hræðilega út. Ég fór í andlitslyftingu og ég hætti því ég vil ekki brengla andlitið. Ég er ekki stolt af því að hafa farið í slíka.“ Hlátur er líka góður Hún segist þó ekki eyða miklum pening í andlitsmeðferðir en deilir einu leynivopni með lesendum: „Ég fer ekki í mikið af andlitsmeðferðum, ég eyði ekki miklum pening í andlitskrem eða neitt slíkt en ég held raka í húðinni, ég sef, ég hreyfi mig, ég held mig úr sólinni og ég á góða vini sem fá mig til að hlæja. Hlátur er líka góður.“ Stöllurnar Candice Bergen, Jane Fonda, Diane Keaton og Mary Steenburgen sáust í Róm við tökur á Book Club 2 í sumar.Getty/MEGA Við tökur á nýrri mynd Nýlega hefur Jane verið að leika í framhaldsmyndinni Book Club 2: The Next Chapter sem er í tökum. Nýlega kom út sjöunda og síðasta serían af Grace and Frankie á Netflix sem fóru upphaflega í loftið árið 2015. Eflaust er mikið hlegið við tökur á þessari skemmtilegu mynd en hér að neðan má sjá stiklu úr fyrri myndinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LDxgPIsv6sY">watch on YouTube</a> Hollywood Heilsa Lýtalækningar Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda verðlaunuð fyrir ævistarfið Hátíðleg athöfn í Hollywood. 7. júní 2014 12:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
„Ég veit ekki hvort að ég myndi gera það aftur ef ég gæti breytt fortíðinni en ég gerði það. Ég viðurkenni það og segi svo: Allt í lagi þú getur orðið háð þessu, ekki halda þessu áfram,“ sagði hún um andlitslyftinguna sem hún fór í. Þarf ekki að hætta að hafa gaman „Ég er næstum því 85 ára gömul en ég virðist ekki svo gömul. Það að fá ungt fólk til þess að hætta að óttast það að eldast, að hjálpa fólki að átta sig á því að þó að þú náir ákveðnum aldri þýði það ekki að þú þurfir að gefast upp á lífinu. Þurfir ekki að hætta að hafa gaman, að hætta að eiga kærasta eða kærustur, eignast nýja vini eða hvað sem þú vilt gera,“ sagði hún. Peningar hjálpa Sjálf segist hún ekki hika við að segja aldurinn sinn þegar hún sé spurð. Hún segist þó segja við sjálfa sig: „Já Fonda, þú átt pening. Þú átt efni á þjálfara. Þú hefur efni á lýtaaðgerðum. Þú hefur efni á andlitsmeðferðum. Þú hefur efni á hlutum sem hjálpa þér að halda áfram að líta unglega út. Það er satt. Peningar hjálpa. Góð gen og fullt af peningum líkt og einhver sagði,“ sagði hún. Sjálf hefur hún sagt þá blöndu vera lykilinn á bak við útlitið sitt í fyrri viðtölum og bætti við: „En þegar ég er að tala um þetta, hugsa ég að við þekkjum öll konur sem eru efnaðar sem hafa farið í allskonar andlitslyftingar og því um líkt og þær líta hræðilega út. Ég fór í andlitslyftingu og ég hætti því ég vil ekki brengla andlitið. Ég er ekki stolt af því að hafa farið í slíka.“ Hlátur er líka góður Hún segist þó ekki eyða miklum pening í andlitsmeðferðir en deilir einu leynivopni með lesendum: „Ég fer ekki í mikið af andlitsmeðferðum, ég eyði ekki miklum pening í andlitskrem eða neitt slíkt en ég held raka í húðinni, ég sef, ég hreyfi mig, ég held mig úr sólinni og ég á góða vini sem fá mig til að hlæja. Hlátur er líka góður.“ Stöllurnar Candice Bergen, Jane Fonda, Diane Keaton og Mary Steenburgen sáust í Róm við tökur á Book Club 2 í sumar.Getty/MEGA Við tökur á nýrri mynd Nýlega hefur Jane verið að leika í framhaldsmyndinni Book Club 2: The Next Chapter sem er í tökum. Nýlega kom út sjöunda og síðasta serían af Grace and Frankie á Netflix sem fóru upphaflega í loftið árið 2015. Eflaust er mikið hlegið við tökur á þessari skemmtilegu mynd en hér að neðan má sjá stiklu úr fyrri myndinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LDxgPIsv6sY">watch on YouTube</a>
Hollywood Heilsa Lýtalækningar Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda verðlaunuð fyrir ævistarfið Hátíðleg athöfn í Hollywood. 7. júní 2014 12:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22