Ensku þjóðhetjurnar skora á stjórnvöld Hjörvar Ólafsson skrifar 4. ágúst 2022 07:01 Leikmenn enska liðsins vilja fá bresk stjörnvöld í lið með sér. Vísir/Getty Leikmenn nýkrýndra Evrópumeistara, Englands, hafa skrifað undir opið bréf til verðandi forsætisráðherra Bretlands þar sem skorað er á hann að veita öllum stúlkum í landinu tækifæri til þess að æfa og spila fótbolta í skólum sínum. Þannig verði stúlkum í landinu gert hægar um vik að elta drauminn sinn um að feta einn daginn í fótspor þeirra. Rishi Sunak og Liz Truss berjast nú um hvor verður næsti formaður Íhaldsflokksins og þar af leiðandi forsætisráðherra Bretlands eftir að Boris Johnson lætur af því embætti í haust. Enska liðið stendur sameinað í áskorun sinni til frambjóðendanna um að auka aðgengi stúlkna til fótboltaiðkunar í nærumhverfi sínu í Bretlandi. Ljónynjurnar benda á að eins og staðan er í dag geti einungis 63 prósent stúlkna í landinu stundað fótbolta í leikfimitímum í skólum sínum. Leah Williamson er fyrirliði enska liðsins. „Á sunnudagskvöldið síðastliðið skráði enska kvennlandsliðið nafn sitt í sögubókina. Draumar 23 leikmanna urðu að veruleika þegar England varð Evrópumeistari í fyrsta skipti í sögunni,“ segir í bréfi sem leikmennirnir skrifuðu undir. „Í gegnum Evrópumótið ræddu leikmenn enska liðsins um þá arfleifð okkar og markmiðið um að veita þjóðinni innblástur. Margir telja að það hafi nú þegar tekist en við lítum einungis á þennan áfanga sem byrjunina á einhverju miklu umfangsmeira. Við viljum horfa til framtíðar og skapa þar raunverulegan möguleika fyrir stúlkur til þess að skapa vettvang innan fótboltans. Við biðlum til þín, framtíðar leiðtogi þjóðarinnar, um aðstoð við að koma þeim breytingum áleiðis,“ segir í ákalli enska liðsins. "We see this as only the beginning."An open letter from our #Lionesses... pic.twitter.com/Ty9kA7zgGa— Lionesses (@Lionesses) August 3, 2022 Þar er þess farið að leit að ríkisstjórn Bretlands tryggi að allar stúlkur fái að minnsta kosti tveggja klukkustunda þjálfun í fótbolta í viku á skólalóð sinni. Þar muni kvennkyns þjálfarar stýrar þeirri þjálfun. „Við gegnum allar í gegnum erfiðleika við það að stunda fótbolta á uppvaxtarárum okkar. Okkur var bannað að spila fótbolta í skólanum og þurftum þá að stofna okkar eigin lið og ferðast langar vegalengdir til þess að fara á æfingar og í leiki. Þrátt fyrir þetta héldum við áfram og létum þetta ekki á okkar fá eða stöðva okkar. Kvennafótbolti hefur tekið stórstígum framförum síðan við vorum ungar stúlkar en það er þó enn langur vegur fram undan,“ segja leikmenn Evrópumeistaranna. Truss svaraði þessu ákalli á twitter-síðu sinni þar sem hún sagðist munu leggja áherslu á jafnrétti stúlkna og stráka í fótbolta og hét stuðning við átaksverkefni enska knattspyrnusambandsins Let Girls Play. Sunak lofaði að hljóti hann brautargengi verði gerð ítarleg skýrsla um leiðir til þess að efla kvennafótbolta í landinu og þá verður ráðherra íþróttamála falið að rýna í fótboltaþjálfun stúlkna í skólum landsins. Í kjölfar sigurs Englands á Evrópumótinu var miðasala sett af stað á vináttulandsleik enska liðsins gegn Bandaríkjunum sen eru ríkjandi heimsmeistarar. Skemmst er frá því að segja að miðar á leikinn ruku út á innan við sólarhring og heimasíða enska knattspyrnusambandsins hrundi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Bretland England Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira
Þannig verði stúlkum í landinu gert hægar um vik að elta drauminn sinn um að feta einn daginn í fótspor þeirra. Rishi Sunak og Liz Truss berjast nú um hvor verður næsti formaður Íhaldsflokksins og þar af leiðandi forsætisráðherra Bretlands eftir að Boris Johnson lætur af því embætti í haust. Enska liðið stendur sameinað í áskorun sinni til frambjóðendanna um að auka aðgengi stúlkna til fótboltaiðkunar í nærumhverfi sínu í Bretlandi. Ljónynjurnar benda á að eins og staðan er í dag geti einungis 63 prósent stúlkna í landinu stundað fótbolta í leikfimitímum í skólum sínum. Leah Williamson er fyrirliði enska liðsins. „Á sunnudagskvöldið síðastliðið skráði enska kvennlandsliðið nafn sitt í sögubókina. Draumar 23 leikmanna urðu að veruleika þegar England varð Evrópumeistari í fyrsta skipti í sögunni,“ segir í bréfi sem leikmennirnir skrifuðu undir. „Í gegnum Evrópumótið ræddu leikmenn enska liðsins um þá arfleifð okkar og markmiðið um að veita þjóðinni innblástur. Margir telja að það hafi nú þegar tekist en við lítum einungis á þennan áfanga sem byrjunina á einhverju miklu umfangsmeira. Við viljum horfa til framtíðar og skapa þar raunverulegan möguleika fyrir stúlkur til þess að skapa vettvang innan fótboltans. Við biðlum til þín, framtíðar leiðtogi þjóðarinnar, um aðstoð við að koma þeim breytingum áleiðis,“ segir í ákalli enska liðsins. "We see this as only the beginning."An open letter from our #Lionesses... pic.twitter.com/Ty9kA7zgGa— Lionesses (@Lionesses) August 3, 2022 Þar er þess farið að leit að ríkisstjórn Bretlands tryggi að allar stúlkur fái að minnsta kosti tveggja klukkustunda þjálfun í fótbolta í viku á skólalóð sinni. Þar muni kvennkyns þjálfarar stýrar þeirri þjálfun. „Við gegnum allar í gegnum erfiðleika við það að stunda fótbolta á uppvaxtarárum okkar. Okkur var bannað að spila fótbolta í skólanum og þurftum þá að stofna okkar eigin lið og ferðast langar vegalengdir til þess að fara á æfingar og í leiki. Þrátt fyrir þetta héldum við áfram og létum þetta ekki á okkar fá eða stöðva okkar. Kvennafótbolti hefur tekið stórstígum framförum síðan við vorum ungar stúlkar en það er þó enn langur vegur fram undan,“ segja leikmenn Evrópumeistaranna. Truss svaraði þessu ákalli á twitter-síðu sinni þar sem hún sagðist munu leggja áherslu á jafnrétti stúlkna og stráka í fótbolta og hét stuðning við átaksverkefni enska knattspyrnusambandsins Let Girls Play. Sunak lofaði að hljóti hann brautargengi verði gerð ítarleg skýrsla um leiðir til þess að efla kvennafótbolta í landinu og þá verður ráðherra íþróttamála falið að rýna í fótboltaþjálfun stúlkna í skólum landsins. Í kjölfar sigurs Englands á Evrópumótinu var miðasala sett af stað á vináttulandsleik enska liðsins gegn Bandaríkjunum sen eru ríkjandi heimsmeistarar. Skemmst er frá því að segja að miðar á leikinn ruku út á innan við sólarhring og heimasíða enska knattspyrnusambandsins hrundi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Bretland England Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira