Þróun eldgossins komi ekki á óvart Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2022 18:33 Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, flaug yfir gossvæðið í dag á vegum Jarðvísindastofnunar HÍ. Vísir/Arnar Töluvert hefur dregið úr hraunflæðinu úr eldstöðvunum í Meradölum frá því í gær og mældist meðalrennsli frá klukkan 17 í gær fram til 11 í morgun 18 rúmmetrar á sekúndu. Til samanburðar var meðalrennsli 32 rúmmetrar á sekúndu fyrstu þrjá tímana eftir að gosið hófst í gær. Á sama tíma hefur sprungan styst úr 300 metrum í um það bil 100 metra. Þetta sýna niðurstöður annarrar flugmælingar sem sérfræðingar frá Landmælingum Íslands, Náttúrufræðistofnun og Jarðvísindastofnun framkvæmdu fyrir hádegi í dag. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, segir þessar niðurstöður ekki koma á óvart þar sem flest eldgos séu kraftmest í upphafi og síðan dragi úr. Svo var þó ekki raunin í fyrra þegar hraunrennslið í Geldingadölum náði hámarki um tveimur mánuðum eftir að gosið hófst í marsmánuði. Á myndinni má sjá ummál nýja hraunsins um klukkan 17 í gær og svo 11 í morgun.Jarðvísindastofnun Aftur verður reynt að leggja mat á hraunflæðið á morgun ef skyggni leyfir. Magnús Tumi segir gosið vera frekar afllítið en óljóst sé hvernig það muni haga sér næstu daga. Ekki sé skýrt hvort þrýstingur neðanjarðar fari vaxandi eða minnkandi og það skýrist á næstu dögum. Þá sé ekki útilokað að gossprungan eigi eftir að lengjast til norðurs. Hraunflæðismælingarnar byggja á loftmyndum sem teknar voru með Hasselblad myndvél Náttúrufræðistofnunar úr flugvél Fisfélags Reykjavíkur. Gerð voru landlíkön eftir þessum mælingum og þau borin saman við mælinguna sem gerð var í gær klukkan 17:05. Hraunið mældist um 144.000 fermetrar klukkan 11 í morgun og var meðalþykktin 11,1 metri. Rúmmálið var 1,60 milljón rúmmetrar. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Þetta sýna niðurstöður annarrar flugmælingar sem sérfræðingar frá Landmælingum Íslands, Náttúrufræðistofnun og Jarðvísindastofnun framkvæmdu fyrir hádegi í dag. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, segir þessar niðurstöður ekki koma á óvart þar sem flest eldgos séu kraftmest í upphafi og síðan dragi úr. Svo var þó ekki raunin í fyrra þegar hraunrennslið í Geldingadölum náði hámarki um tveimur mánuðum eftir að gosið hófst í marsmánuði. Á myndinni má sjá ummál nýja hraunsins um klukkan 17 í gær og svo 11 í morgun.Jarðvísindastofnun Aftur verður reynt að leggja mat á hraunflæðið á morgun ef skyggni leyfir. Magnús Tumi segir gosið vera frekar afllítið en óljóst sé hvernig það muni haga sér næstu daga. Ekki sé skýrt hvort þrýstingur neðanjarðar fari vaxandi eða minnkandi og það skýrist á næstu dögum. Þá sé ekki útilokað að gossprungan eigi eftir að lengjast til norðurs. Hraunflæðismælingarnar byggja á loftmyndum sem teknar voru með Hasselblad myndvél Náttúrufræðistofnunar úr flugvél Fisfélags Reykjavíkur. Gerð voru landlíkön eftir þessum mælingum og þau borin saman við mælinguna sem gerð var í gær klukkan 17:05. Hraunið mældist um 144.000 fermetrar klukkan 11 í morgun og var meðalþykktin 11,1 metri. Rúmmálið var 1,60 milljón rúmmetrar.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira