Ekki allir sem hlusta Eiður Þór Árnason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 5. ágúst 2022 20:06 Steinar Þór Kristinsson, svæðisstjóri hjá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, hefur staðið vaktina á gossvæðinu í dag. Vísir Eitthvað hefur borið á minniháttar meiðslum og fótameinum hjá fólki sem leggja leið sína að eldgosinu í Meradölum og dæmi um að einstaklingar togni á ökkla og þurfi aðstoð vegna örmögnunar. Heilt yfir hefur þó gengið nokkuð vel á svæðinu að sögn björgunarsveitarfólks en mikill fjöldi hefur gert sér ferð að gosinu frá því á miðvikudag. Er allur gangur á því hversu vel fólk er búið. „Þetta er alveg sex til sjö kílómetra gönguferð, á svona missléttu og á köflum erfiðu landslagi þannig að fólk verður að vera vel búið til fótanna og með nesti,“ sagði Steinar Þór Kristinsson, svæðisstjóri hjá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Heilt yfir er fólk að fylgja því sem er sagt sem betur fer en það er alltaf einn og einn sem annað hvort missir af leiðbeiningum eða skilur ekki eða hlustar ekki. Það er bara eins og gengur en heilt yfir er fólk að taka leiðbeiningum og fylgja því sem sagt er.“ Dæmi eru um að ökumenn leggi bifreiðum sínum í vegköntum á Suðurstrandarvegi í stað þess að leggja á þar til gerðum bílastæðum og keyri utan vega. Steinar Þór segir að slíkt sé ekki í lagi. „Þetta kemur til með að trufla umferð og getur bara verið til vandræða ef við þurfum að bregðast við einhverjum neyðartilfellum þannig endilega að nota bílastæðin. Eins með utanvegaakstur, akstur vélknúinna ökutækja er bannaður hérna og telst vera utanvegaakstur þannig að það eru alveg hreinar línur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Fleiri fréttir „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Sjá meira
„Þetta er alveg sex til sjö kílómetra gönguferð, á svona missléttu og á köflum erfiðu landslagi þannig að fólk verður að vera vel búið til fótanna og með nesti,“ sagði Steinar Þór Kristinsson, svæðisstjóri hjá Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík, í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Heilt yfir er fólk að fylgja því sem er sagt sem betur fer en það er alltaf einn og einn sem annað hvort missir af leiðbeiningum eða skilur ekki eða hlustar ekki. Það er bara eins og gengur en heilt yfir er fólk að taka leiðbeiningum og fylgja því sem sagt er.“ Dæmi eru um að ökumenn leggi bifreiðum sínum í vegköntum á Suðurstrandarvegi í stað þess að leggja á þar til gerðum bílastæðum og keyri utan vega. Steinar Þór segir að slíkt sé ekki í lagi. „Þetta kemur til með að trufla umferð og getur bara verið til vandræða ef við þurfum að bregðast við einhverjum neyðartilfellum þannig endilega að nota bílastæðin. Eins með utanvegaakstur, akstur vélknúinna ökutækja er bannaður hérna og telst vera utanvegaakstur þannig að það eru alveg hreinar línur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Fleiri fréttir „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Sjá meira