Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður á gosstöðvum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2022 13:28 Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og í Faxaflóa klukkan níu í fyrramálið. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu og hvassviðri. Ekkert ferðaveður verður á gosstöðvunum. Á Suðurlandi er gert ráð fyrir suðaustan 13-18 metrum á sekúndu, hvassast við ströndina og á Reykjanesskaga. Skyggni verður lélegt og veðrið getur verið varasamt fyrir ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Veðurstofan bendir fólki á að ekkert ferðaveður verði á gosstöðvunum á morgun og björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á meðan veðrið gengur yfir. Í Faxaflóa er spáin svipuð; suðaustan 13-18 metrar á sekúndu og hvassast við fjöll. Á vef Veðurstofunnar segir að talsverð eða mikil rigning verði í Faxaflóanum og skyggni lélegt. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu víðsvegar á landinu en fínasta veðri á Norður- og Austurlandi.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Sunnan 8-15 m/s, skúrir og hiti 8 til 14 stig en bjartviðri á Norður og Austurlandi og hiti að 18 stigum þar. Bætir í vind og úrkomu sunnantil undir kvöld. Á þriðjudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og rigning, talsverð á sunnanverðu landinu en skýjað og lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í suðvestan 5-13 með skúrum síðdegis en léttir til á Austurlandi. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast fyrir austan. Á miðvikudag: Fremur hæg vestlæg átt og smá skúrir við norðurströndina annars skýjað með köflum en þurrt að mestu. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast austan og suðaustanlands. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og dálítil væta vestanlands en bjartviðri víða á norðan og austanverðu landinu. Hiti 8 til 15 stig. Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga átt og lítlsháttar vætu víða um land. Hiti breytist lítið. Ekkert lát virðist vera á gulum viðvörunum.Veðurstofan Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6. ágúst 2022 07:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Á Suðurlandi er gert ráð fyrir suðaustan 13-18 metrum á sekúndu, hvassast við ströndina og á Reykjanesskaga. Skyggni verður lélegt og veðrið getur verið varasamt fyrir ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Veðurstofan bendir fólki á að ekkert ferðaveður verði á gosstöðvunum á morgun og björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á meðan veðrið gengur yfir. Í Faxaflóa er spáin svipuð; suðaustan 13-18 metrar á sekúndu og hvassast við fjöll. Á vef Veðurstofunnar segir að talsverð eða mikil rigning verði í Faxaflóanum og skyggni lélegt. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu víðsvegar á landinu en fínasta veðri á Norður- og Austurlandi.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Sunnan 8-15 m/s, skúrir og hiti 8 til 14 stig en bjartviðri á Norður og Austurlandi og hiti að 18 stigum þar. Bætir í vind og úrkomu sunnantil undir kvöld. Á þriðjudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og rigning, talsverð á sunnanverðu landinu en skýjað og lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í suðvestan 5-13 með skúrum síðdegis en léttir til á Austurlandi. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast fyrir austan. Á miðvikudag: Fremur hæg vestlæg átt og smá skúrir við norðurströndina annars skýjað með köflum en þurrt að mestu. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast austan og suðaustanlands. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og dálítil væta vestanlands en bjartviðri víða á norðan og austanverðu landinu. Hiti 8 til 15 stig. Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga átt og lítlsháttar vætu víða um land. Hiti breytist lítið. Ekkert lát virðist vera á gulum viðvörunum.Veðurstofan
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6. ágúst 2022 07:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52
Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6. ágúst 2022 07:47