Vopnahlé í kjölfar átaka á Gaza Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. ágúst 2022 21:24 Reykmökkur sést eftir loftárásir Ísraela á Gaza. ASSOCIATED PRESS Heröfl Ísrael og Palestínu hafa samið um vopnahlé eftir þrjá daga af átökum en að minnsta kosti 43 eru látin vegna þeirra. Vopnahléið átti að hefjast klukkan hálf níu í kvöld á íslenskum tíma. Ísraelski herinn hefur gert loftárásir á Gaza á síðustu dögum. Herinn segir að skotmark sitt hafi verið íslamskur öfgahópur. Liðsmenn PIJ hafa skotið eldflaugum í átt að Jerúsalem í hefndarskyni. Ástandið á Gaza-svæðinu hefur versnað síðustu daga en samtökin Hamas og PIJ, sem eru stærstu herskáu samtökin í Palestínu, hafa kennt Ísraelsmönnum um stöðuna. Ísraelsmenn halda því hins vegar fram að þeir séu einungis að reyna að vernda íbúa sína gegn öfgasamtökum Leiðtogar PIJ voru drepnir í árásunum og liðsmenn PIJ hafa skotið eldflaugum í átt að Jerúsalem í hefndarskyni. Samkvæmt umfjöllun BBC staðfestu talsmenn forsætisráðherra Ísrael, Yair Lapid vopnahléið en nýliðin átök eru sögð þau alvarlegustu síðan í maí 2021. Aðilar frá Egyptalandi höfðu milligöngu um vopnahléið milli ríkjanna en vopnahléð kemur til út frá áhyggjum varðandi yfirvofandi rafmagnsleysi á spítölum á Gaza vegna eldsneytisskorts. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Ellefu látnir eftir árás á Gaza-svæðið Ellefu létu lífið er ísraelski herinn skaut eldflaugum á Gaza-svæðið í gær. Herinn segir að skotmark sitt hafi verið íslamskur öfgahópur en einhverjir þeirra sem létu lífið voru óbreyttir borgarar. 6. ágúst 2022 10:22 Ísraelar drápu leiðtoga PIJ og fimm almenna borgara Annar leiðtogi íslamistasamtakanna PIJ var drepinn í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza í nótt. Liðsmenn PIJ hafa skotið eldflaugum í átt að Jerúsalem í hefndarskyni. 7. ágúst 2022 10:56 Þúsundir mættu til útfarar þeirra sem féllu í loftárásum Ísraela á borgina Rafah á Gaza í gær Þúsundir mættu til útfarar þeirra sem féllu í loftárásum Ísraela á borgina Rafah á Gaza í gær. Þegar hafa 29 palestínumenn fallið í átökunum sem hófust á föstudag, þar á meðal almennir borgarar og börn. 7. ágúst 2022 20:01 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Sjá meira
Ísraelski herinn hefur gert loftárásir á Gaza á síðustu dögum. Herinn segir að skotmark sitt hafi verið íslamskur öfgahópur. Liðsmenn PIJ hafa skotið eldflaugum í átt að Jerúsalem í hefndarskyni. Ástandið á Gaza-svæðinu hefur versnað síðustu daga en samtökin Hamas og PIJ, sem eru stærstu herskáu samtökin í Palestínu, hafa kennt Ísraelsmönnum um stöðuna. Ísraelsmenn halda því hins vegar fram að þeir séu einungis að reyna að vernda íbúa sína gegn öfgasamtökum Leiðtogar PIJ voru drepnir í árásunum og liðsmenn PIJ hafa skotið eldflaugum í átt að Jerúsalem í hefndarskyni. Samkvæmt umfjöllun BBC staðfestu talsmenn forsætisráðherra Ísrael, Yair Lapid vopnahléið en nýliðin átök eru sögð þau alvarlegustu síðan í maí 2021. Aðilar frá Egyptalandi höfðu milligöngu um vopnahléið milli ríkjanna en vopnahléð kemur til út frá áhyggjum varðandi yfirvofandi rafmagnsleysi á spítölum á Gaza vegna eldsneytisskorts.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Ellefu látnir eftir árás á Gaza-svæðið Ellefu létu lífið er ísraelski herinn skaut eldflaugum á Gaza-svæðið í gær. Herinn segir að skotmark sitt hafi verið íslamskur öfgahópur en einhverjir þeirra sem létu lífið voru óbreyttir borgarar. 6. ágúst 2022 10:22 Ísraelar drápu leiðtoga PIJ og fimm almenna borgara Annar leiðtogi íslamistasamtakanna PIJ var drepinn í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza í nótt. Liðsmenn PIJ hafa skotið eldflaugum í átt að Jerúsalem í hefndarskyni. 7. ágúst 2022 10:56 Þúsundir mættu til útfarar þeirra sem féllu í loftárásum Ísraela á borgina Rafah á Gaza í gær Þúsundir mættu til útfarar þeirra sem féllu í loftárásum Ísraela á borgina Rafah á Gaza í gær. Þegar hafa 29 palestínumenn fallið í átökunum sem hófust á föstudag, þar á meðal almennir borgarar og börn. 7. ágúst 2022 20:01 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Sjá meira
Ellefu látnir eftir árás á Gaza-svæðið Ellefu létu lífið er ísraelski herinn skaut eldflaugum á Gaza-svæðið í gær. Herinn segir að skotmark sitt hafi verið íslamskur öfgahópur en einhverjir þeirra sem létu lífið voru óbreyttir borgarar. 6. ágúst 2022 10:22
Ísraelar drápu leiðtoga PIJ og fimm almenna borgara Annar leiðtogi íslamistasamtakanna PIJ var drepinn í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza í nótt. Liðsmenn PIJ hafa skotið eldflaugum í átt að Jerúsalem í hefndarskyni. 7. ágúst 2022 10:56
Þúsundir mættu til útfarar þeirra sem féllu í loftárásum Ísraela á borgina Rafah á Gaza í gær Þúsundir mættu til útfarar þeirra sem féllu í loftárásum Ísraela á borgina Rafah á Gaza í gær. Þegar hafa 29 palestínumenn fallið í átökunum sem hófust á föstudag, þar á meðal almennir borgarar og börn. 7. ágúst 2022 20:01