Rakst á allt Liverpool liðið úti á lestarstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 10:31 Virgil van Dijk, Jordan Henderson og Alisson Becker mótmæla vítaspyrnudómi Andy Madley í leiknum á móti Fulham um helgina. Getty/Mike Hewitt Liverpool byrjaði tímabilið ekki vel í ensku úrvalsdeildinni og er þegar lent tveimur stigum á eftir Manchester City eftir aðeins eina umferð. Liverpool náði bara jafntefli á móti nýliðum Fulham á Craven Cottage á laugardaginn. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var ekki sáttur með spilamennsku og þá sérstaklega ekki framan af leik. Nýi framherjinn Darwin Nunez kom inn á sem varamaður og lífgaði upp á leik liðsins með marki og stoðsendingu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það vakti athygli margra að Liverpool menn ferðuðust með lest á leikinn gegn Fulham eins og sjá má hér fyrir ofan. Sumir vildu jafnvel halda því fram að þetta væri sparnaðaraðgerð eftir rándýru kaupin á umræddum Darwin Nunez. Miðað við það hvernig Liverpool liðið spilað þennan fyrri hálfleik á móti Fulham þá er líklegt að lestaferðir verða settar út af sakramentinu það sem eftir lifi tímabilsins. Jürgen Klopp admitted our performance in the 2-2 draw at Fulham to kick off the Premier League season fell below the standards expected.— Liverpool FC (@LFC) August 6, 2022 Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Liverpool náði bara jafntefli á móti nýliðum Fulham á Craven Cottage á laugardaginn. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var ekki sáttur með spilamennsku og þá sérstaklega ekki framan af leik. Nýi framherjinn Darwin Nunez kom inn á sem varamaður og lífgaði upp á leik liðsins með marki og stoðsendingu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það vakti athygli margra að Liverpool menn ferðuðust með lest á leikinn gegn Fulham eins og sjá má hér fyrir ofan. Sumir vildu jafnvel halda því fram að þetta væri sparnaðaraðgerð eftir rándýru kaupin á umræddum Darwin Nunez. Miðað við það hvernig Liverpool liðið spilað þennan fyrri hálfleik á móti Fulham þá er líklegt að lestaferðir verða settar út af sakramentinu það sem eftir lifi tímabilsins. Jürgen Klopp admitted our performance in the 2-2 draw at Fulham to kick off the Premier League season fell below the standards expected.— Liverpool FC (@LFC) August 6, 2022
Enski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira