Stórt hlutfall íslenskra lækna útskrifast erlendis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2022 06:56 Læknadeild HÍ vildi gjarnan taka inn fleiri nema en Landspítalinn ræður ekki við meiri fjölda í klínískt nám. Vísir/Vilhelm Tæplega helmingur lækna frá Íslandi útskrifast nú úr grunnámi við erlenda háskóla. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Læknafélagi Íslands hafi 49 læknar útskrifast frá Háskóla Íslands vorið 2020 en 34 íslenskir læknar útskrifast frá háskólum erlendis. Í fyrra útskrifuðust 50 læknar frá HÍ en 35 erlendis og í vor úskrifaði HÍ 32 lækna á meðan 26 hlutu prófgráðu í útlöndum. Áætlað er að 90 læknar þurfi að útskrifast á ári hverju til að tryggja nýliðun í stéttinni. Um það bil 60 nemendur eru nú teknir inn í læknadeild Háskóla Íslands á hverju ári en umsækjendur eru töluvert fleiri. Þórarinn Guðjónsson, forseti læknadeildar HÍ, segir gæta ákveðins misskilnings; vandinn sé ekki sá að læknadeildinn vilji ekki taka fleiri inn heldur sé hreinlega ekki geta fyrir hendi til að taka fleiri inn í klínískt nám, sem fer fram á Landspítalanum. Verklega kennslan útheimti mikinn mannafla, sem sé ekki til staðar á spítalanum. „Geta spítalans til að sinna þessari kennslu ákvarðar í rauninni hversu marga nemendur við getum tekið inn í læknanámið á hverju ári. Það er einfaldlega ekki aðstaða á spítalanum til að taka á móti fleiri nemendum í þessar klínísku greinar, eins og staðan er nú,“ segir Þórarinn. Heilbrigðismál Háskólar Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Læknafélagi Íslands hafi 49 læknar útskrifast frá Háskóla Íslands vorið 2020 en 34 íslenskir læknar útskrifast frá háskólum erlendis. Í fyrra útskrifuðust 50 læknar frá HÍ en 35 erlendis og í vor úskrifaði HÍ 32 lækna á meðan 26 hlutu prófgráðu í útlöndum. Áætlað er að 90 læknar þurfi að útskrifast á ári hverju til að tryggja nýliðun í stéttinni. Um það bil 60 nemendur eru nú teknir inn í læknadeild Háskóla Íslands á hverju ári en umsækjendur eru töluvert fleiri. Þórarinn Guðjónsson, forseti læknadeildar HÍ, segir gæta ákveðins misskilnings; vandinn sé ekki sá að læknadeildinn vilji ekki taka fleiri inn heldur sé hreinlega ekki geta fyrir hendi til að taka fleiri inn í klínískt nám, sem fer fram á Landspítalanum. Verklega kennslan útheimti mikinn mannafla, sem sé ekki til staðar á spítalanum. „Geta spítalans til að sinna þessari kennslu ákvarðar í rauninni hversu marga nemendur við getum tekið inn í læknanámið á hverju ári. Það er einfaldlega ekki aðstaða á spítalanum til að taka á móti fleiri nemendum í þessar klínísku greinar, eins og staðan er nú,“ segir Þórarinn.
Heilbrigðismál Háskólar Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira