Maður sem reyndi að brjótast inn í skrifstofu FBI skotinn til bana eftir eftirför lögreglu Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. ágúst 2022 00:06 Rick Shaffer var skotinn til bana af ríkislögregluþjónum á sveitavegi í Ohio eftir klukkutíma langa eftirför. AP/Nick Graham Brynklæddur og vopnaður maður sem reyndi að brjótast inn í skrifstofu FBI fyrr í dag og flúði af vettvangi var skotinn til bana af ríkislögregluþjónum eftir klukktíma langa eftirför um sveitavegi Ohio-ríkis. Búið er að bera kennsl á manninn sem hinn 42 ára gamli Ricky Shiffer en að sögn lögreglu reyndi hann að brjóta sér leið í gegnum skimunarsvæði fyrir gesti við skrifstofu FBI klukkan 9:15 að staðartíma í morgun. Þegar fulltrúar alríkislögreglunnar höfðu afskipti af Shiffer í kjölfarið hafi hann flúið af vettvangi. Frá skrifstofunni hafi hann flúið akandi yfir á milliríkjahraðbraut 71 þar sem ríkislögreglumaður kom auga á Shiffer og elti hann. Shiffer hafi þá skotið að bíl lögreglumannsins áður en hann beygði af hraðbrautinni inn á sveitaveg. Þar hafi Shiffer skilið við bíl sinn og lent í skotbardaga við lögregluna sem endaði með því að hann var skotinn til bana. Að sögn Nathan Dennis, upplýsingafulltrúa vegaeftirlits Ohio, hafi enginn annar slasast í eftirför. Lögreglan telur að Shiffer hafi verið í Washington dagana fyrir árásina á þinghúsið þann 6. janúar 2021. Þá hafi hann mögulega líka verið viðstaddur árásina þó hann hafi ekki verið ákærður í tengslum við hana. Þá er lögreglan nú að rannsaka hvort Shiffer hafi mögulega tengst öfgahægrihópum á borð við The Proud Boys. Loka þurfti sveitavegum í Clinton-sýslu í Ohio í marga klukkutíma vegna eftirför lögreglu og Ricky Shiffer.AP/Nick Graham Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Búið er að bera kennsl á manninn sem hinn 42 ára gamli Ricky Shiffer en að sögn lögreglu reyndi hann að brjóta sér leið í gegnum skimunarsvæði fyrir gesti við skrifstofu FBI klukkan 9:15 að staðartíma í morgun. Þegar fulltrúar alríkislögreglunnar höfðu afskipti af Shiffer í kjölfarið hafi hann flúið af vettvangi. Frá skrifstofunni hafi hann flúið akandi yfir á milliríkjahraðbraut 71 þar sem ríkislögreglumaður kom auga á Shiffer og elti hann. Shiffer hafi þá skotið að bíl lögreglumannsins áður en hann beygði af hraðbrautinni inn á sveitaveg. Þar hafi Shiffer skilið við bíl sinn og lent í skotbardaga við lögregluna sem endaði með því að hann var skotinn til bana. Að sögn Nathan Dennis, upplýsingafulltrúa vegaeftirlits Ohio, hafi enginn annar slasast í eftirför. Lögreglan telur að Shiffer hafi verið í Washington dagana fyrir árásina á þinghúsið þann 6. janúar 2021. Þá hafi hann mögulega líka verið viðstaddur árásina þó hann hafi ekki verið ákærður í tengslum við hana. Þá er lögreglan nú að rannsaka hvort Shiffer hafi mögulega tengst öfgahægrihópum á borð við The Proud Boys. Loka þurfti sveitavegum í Clinton-sýslu í Ohio í marga klukkutíma vegna eftirför lögreglu og Ricky Shiffer.AP/Nick Graham
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira