Eistar meina flestum Rússum inngöngu í land sitt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. ágúst 2022 07:51 Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands tilkynnti um bannið. epa Eistland tilkynnti það í morgun að frá byrjun næstu viku mun landið meina allmörgum Rússum inngöngu í landið. Rússar sem hafa fengið vegabréfsáritun frá eistneskum yfirvöldum munu ekki lengur fá að heimsækja Eistland. Með þessu er loku fyrir það skotið að Rússar komist vinsæla leið inn á Schengen svæðið. Bannið er þó ekki án takmarkana en utanríkisráðuneyti Rússlands mun áfram veita Rússum sem sækja um vinnu og nám leyfi til þess. 🇪🇪 has decided to no longer accept people from Russia, who are #Schengen visa holders that has been granted by 🇪🇪, to enter the country. I call on other governments to follow such steps.— Urmas Reinsalu (@UrmasReinsalu) August 11, 2022 Utanríkisráðherrann hvetur öll ríki til að gera slíkt hið sama en með þessu fylgja Eistar í fótspor Litháen, Tékklands og Lettlands. ESB hefur þó efast um framkvæmanleika slíkra banna. „Við höfum séð gífurlega aukningu í fjölda rússneskra ríkisborgara sem koma til eða fara um Eistland,“ segir utanríkisráðherrann Urmas Reinsalu. Hann bætir við við að slíkar refsiaðgerðir séu með þeim mest íþyngjandi sem Eistar hafi lagt til. Skipunin tekur gildi 18. ágúst. Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir því að Vesturlönd taki öll upp sambærilegt bann. Eistland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Með þessu er loku fyrir það skotið að Rússar komist vinsæla leið inn á Schengen svæðið. Bannið er þó ekki án takmarkana en utanríkisráðuneyti Rússlands mun áfram veita Rússum sem sækja um vinnu og nám leyfi til þess. 🇪🇪 has decided to no longer accept people from Russia, who are #Schengen visa holders that has been granted by 🇪🇪, to enter the country. I call on other governments to follow such steps.— Urmas Reinsalu (@UrmasReinsalu) August 11, 2022 Utanríkisráðherrann hvetur öll ríki til að gera slíkt hið sama en með þessu fylgja Eistar í fótspor Litháen, Tékklands og Lettlands. ESB hefur þó efast um framkvæmanleika slíkra banna. „Við höfum séð gífurlega aukningu í fjölda rússneskra ríkisborgara sem koma til eða fara um Eistland,“ segir utanríkisráðherrann Urmas Reinsalu. Hann bætir við við að slíkar refsiaðgerðir séu með þeim mest íþyngjandi sem Eistar hafi lagt til. Skipunin tekur gildi 18. ágúst. Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir því að Vesturlönd taki öll upp sambærilegt bann.
Eistland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira