Fjórtán og fimmtán ára börn skáru niður regnbogafánana á Hellu Bjarki Sigurðsson skrifar 12. ágúst 2022 17:55 Skorið var á bönd allra regnbogafána sveitarfélagsins í upphafi vikunnar. Rangárþing ytra Við rannsókn lögreglu á eignaspjöllum sem framin voru á Hellu aðfaranótt mánudags kom í ljós að það voru fjórtán og fimmtán ára börn sem báru ábyrgð á verknaðnum. Málið telst vera upplýst að sögn lögreglu. Aðfaranótt síðasta mánudags var skorið á bönd allra regnbogafána bæjarfélagsins Hellu sem höfðu verið settir upp í tilefni af Hinsegin dögum. Í kjölfar þess að fánarnir níu voru teknir niður skoraði Klara Viðarsdóttir, starfandi sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, á gerandann að gefa sig fram og biðjast afsökunar. Í samtali við RÚV sagðist Klara hafa tilkynnt málið til lögreglu en Elín Jóhannsdóttir, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við Fréttablaðið að ekki væri um að ræða hatursglæp heldur skemmdarverk. Nú hefur málið verið upplýst en í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að við rannsókn málsins hafi komið í ljós að nokkur fjórtán og fimmtán ára gömul börn hafi verið að verki. Málið telst nú vera upplýst og er í hefðbundnu afgreiðsluferli hjá lögreglu og barnavernd. Rangárþing ytra Hinsegin Lögreglumál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Aðfaranótt síðasta mánudags var skorið á bönd allra regnbogafána bæjarfélagsins Hellu sem höfðu verið settir upp í tilefni af Hinsegin dögum. Í kjölfar þess að fánarnir níu voru teknir niður skoraði Klara Viðarsdóttir, starfandi sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, á gerandann að gefa sig fram og biðjast afsökunar. Í samtali við RÚV sagðist Klara hafa tilkynnt málið til lögreglu en Elín Jóhannsdóttir, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við Fréttablaðið að ekki væri um að ræða hatursglæp heldur skemmdarverk. Nú hefur málið verið upplýst en í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi segir að við rannsókn málsins hafi komið í ljós að nokkur fjórtán og fimmtán ára gömul börn hafi verið að verki. Málið telst nú vera upplýst og er í hefðbundnu afgreiðsluferli hjá lögreglu og barnavernd.
Rangárþing ytra Hinsegin Lögreglumál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira