Enginn biðlisti í leikskólann á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. ágúst 2022 08:31 Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd, sem vill hvergi annars staðar búa enda segir hún Skagaströnd frábæran stað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum á Skagaströnd er að fjölga en það gerist hægt. Kona, sem flutti á staðinn fyrir þremur árum segir að staðurinn sé friðsæll og náttúran allt í kringum þorpið sé yndisleg. Börn eru tekin níu mánaða inn í leikskólann og þar er engin biðlisti. „Þetta er bara frábær staður, hér er mikið líf og fjör og gott að vera,“ segir Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd aðspurð hvernig sé að búa á staðnum. Helena er Skagstrendingur í húð og hár en hún flutti af staðnum í þrjú ár á höfuðborgarsvæðið en var fljót að snúa til baka. Hún segir að það sé svo margt gott við staðinn. „Ég myndi segja að það væri náttúran, kyrrðin, friðsældin og bara lítið samfélag, hér þekkja allir alla, það er voðalega notalegt stundum. Okkur er að fjölga en það gerist hægt en okkur er að fjölga já. Ég hvet fólk til að flytja til okkar, hér eru alltaf mikil ævintýri og ef fólk er fyrir ævintýri þá er þetta staðurinn,“ segir Helenda og hlær. Helena segir að það sér einstaklega gott að ala upp börn á Skagaströnd og það sé engin biðlisti á leikskólann en þar komast börn níu mánaða inn. En framtíð Skagastrandar, hver er hún? „Ég vona bara að Skagaströnd eigi eftir að stækka og hér eigi eftir að koma fleiri fyrirtæki og verði byggð fleiri húsnæði.“ Einn af flottu veitingastöðunum á Skagaströnd var opnaður á þjóðhátíðardaginn á síðasta ári og hefur gengið mjög vel. Hann heitir Harbour. „Við bjóðum upp á allskonar mat, við erum með allt frá pizzum í hamborgara niður í nýsteiktan fisk,“ segir Stefán Sveinsson íbúi á Skagaströnd og annar eigandi staðarins. Harbour er vinsæll veitingastaður á Skagaströnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefán er líka mjög hrifin af því að eiga heima á Skagaströnd eins og Helena. „Það er veðrið, stutt til Reykjavíkur og stutt til Akureyrar, góð staðsetning og skemmtilegt fólk.“ Stefán Sveinsson er allt í öllu á Skagaströnd og segir nánast alltaf gott veður á staðnum. Þá sé stutt að skreppa til Reykjavíkur eða Akureyrar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagaströnd Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
„Þetta er bara frábær staður, hér er mikið líf og fjör og gott að vera,“ segir Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd aðspurð hvernig sé að búa á staðnum. Helena er Skagstrendingur í húð og hár en hún flutti af staðnum í þrjú ár á höfuðborgarsvæðið en var fljót að snúa til baka. Hún segir að það sé svo margt gott við staðinn. „Ég myndi segja að það væri náttúran, kyrrðin, friðsældin og bara lítið samfélag, hér þekkja allir alla, það er voðalega notalegt stundum. Okkur er að fjölga en það gerist hægt en okkur er að fjölga já. Ég hvet fólk til að flytja til okkar, hér eru alltaf mikil ævintýri og ef fólk er fyrir ævintýri þá er þetta staðurinn,“ segir Helenda og hlær. Helena segir að það sér einstaklega gott að ala upp börn á Skagaströnd og það sé engin biðlisti á leikskólann en þar komast börn níu mánaða inn. En framtíð Skagastrandar, hver er hún? „Ég vona bara að Skagaströnd eigi eftir að stækka og hér eigi eftir að koma fleiri fyrirtæki og verði byggð fleiri húsnæði.“ Einn af flottu veitingastöðunum á Skagaströnd var opnaður á þjóðhátíðardaginn á síðasta ári og hefur gengið mjög vel. Hann heitir Harbour. „Við bjóðum upp á allskonar mat, við erum með allt frá pizzum í hamborgara niður í nýsteiktan fisk,“ segir Stefán Sveinsson íbúi á Skagaströnd og annar eigandi staðarins. Harbour er vinsæll veitingastaður á Skagaströnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefán er líka mjög hrifin af því að eiga heima á Skagaströnd eins og Helena. „Það er veðrið, stutt til Reykjavíkur og stutt til Akureyrar, góð staðsetning og skemmtilegt fólk.“ Stefán Sveinsson er allt í öllu á Skagaströnd og segir nánast alltaf gott veður á staðnum. Þá sé stutt að skreppa til Reykjavíkur eða Akureyrar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagaströnd Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira