Hugsmiðjan ræður til sín átta nýja starfsmenn Bjarki Sigurðsson skrifar 15. ágúst 2022 16:02 Nýju starfsmenn Hugsmiðjunnar. Á myndina vantar Arnór Ragnarsson sem starfar frá Húsavík. Hugsmiðjan Hönnunar- og hugbúnaðarhúsið Hugsmiðjan hefur ráðið til sín átta nýja starfsmenn. Þeir eiga það allir sameiginlegt að vera fagfólk í sínu fagi. Hugsmiðjan sérhæfir sig í hönnun og þróun á stafrænum lausnum fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir. Undanfarin misseri hefur Hugsmiðjan verið að bæta við starfshópinn sinn. „Við erum einstaklega ánægð með þennan flotta hóp af fagfólki og þakklát fyrir liðsaukan á þessum annasömu tímum í okkar rekstri,“ segir Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar. Nýju starfsmennirnir eru: Arna Vala Sveinbjarnardóttir Vefhönnuður með B.A. gráða í arkitektúr frá LHÍ árið 2007. Meistaranám í hönnun og sjálfbærni við Aalto University Í Finnlandi. Ásdís Erna Guðmundsdóttir Forritari með BSc gráða í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður hjá Advania í deild Vefverslana. Bryndís Sveinbjörnsdóttir Vefhönnuður með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Lærði vefhönnun og þróun í Vefskólanum. Starfaði sem vefstjóri, hjá Kristjana S Williams Studio í London í sex ár. Vann einnig að uppsetningu listasýninga stúdíósins í þekktum listasöfnum t.d Victoria & Albert Museum og The Other Art Fair. Elín Bríta Sigvaldadóttir Viðskiptastjóri og ráðgjafi, BA-gráða í vöruhönnun og stundar nú MPM-nám í verkefnastjórnun við HR samhliða vinnu. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni meðal annars á sviði hönnunar, blaðamennsku og kvikmyndagerðar áður en hún hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Jónas Grétar Sigurðsson Forritari með B.Sc Stærðfræði, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði. starfaði áður við forritun hjá Menntamálastofnun. Pétur Aron Sigurðsson Forritari með BSc í tölvunarfræði, starfaði áður hjá Tripadvisor. Arnór Ragnarsson Forritari með Diplóma í Vefþróun frá Vefskólanum, starfaði áður á Ferðalausnarsviði TM Software. Þorkell Máni Þorkelsson Forritari með BSc í tölvunarfræði frá HÍ, starfaði síðastliðin fimm ár sem forritari hjá Vodafone. Vistaskipti Tækni Stafræn þróun Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Hugsmiðjan sérhæfir sig í hönnun og þróun á stafrænum lausnum fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir. Undanfarin misseri hefur Hugsmiðjan verið að bæta við starfshópinn sinn. „Við erum einstaklega ánægð með þennan flotta hóp af fagfólki og þakklát fyrir liðsaukan á þessum annasömu tímum í okkar rekstri,“ segir Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar. Nýju starfsmennirnir eru: Arna Vala Sveinbjarnardóttir Vefhönnuður með B.A. gráða í arkitektúr frá LHÍ árið 2007. Meistaranám í hönnun og sjálfbærni við Aalto University Í Finnlandi. Ásdís Erna Guðmundsdóttir Forritari með BSc gráða í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður hjá Advania í deild Vefverslana. Bryndís Sveinbjörnsdóttir Vefhönnuður með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Lærði vefhönnun og þróun í Vefskólanum. Starfaði sem vefstjóri, hjá Kristjana S Williams Studio í London í sex ár. Vann einnig að uppsetningu listasýninga stúdíósins í þekktum listasöfnum t.d Victoria & Albert Museum og The Other Art Fair. Elín Bríta Sigvaldadóttir Viðskiptastjóri og ráðgjafi, BA-gráða í vöruhönnun og stundar nú MPM-nám í verkefnastjórnun við HR samhliða vinnu. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni meðal annars á sviði hönnunar, blaðamennsku og kvikmyndagerðar áður en hún hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Jónas Grétar Sigurðsson Forritari með B.Sc Stærðfræði, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði. starfaði áður við forritun hjá Menntamálastofnun. Pétur Aron Sigurðsson Forritari með BSc í tölvunarfræði, starfaði áður hjá Tripadvisor. Arnór Ragnarsson Forritari með Diplóma í Vefþróun frá Vefskólanum, starfaði áður á Ferðalausnarsviði TM Software. Þorkell Máni Þorkelsson Forritari með BSc í tölvunarfræði frá HÍ, starfaði síðastliðin fimm ár sem forritari hjá Vodafone.
Arna Vala Sveinbjarnardóttir Vefhönnuður með B.A. gráða í arkitektúr frá LHÍ árið 2007. Meistaranám í hönnun og sjálfbærni við Aalto University Í Finnlandi. Ásdís Erna Guðmundsdóttir Forritari með BSc gráða í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður hjá Advania í deild Vefverslana. Bryndís Sveinbjörnsdóttir Vefhönnuður með BA í fatahönnun frá Listaháskóla Íslands. Lærði vefhönnun og þróun í Vefskólanum. Starfaði sem vefstjóri, hjá Kristjana S Williams Studio í London í sex ár. Vann einnig að uppsetningu listasýninga stúdíósins í þekktum listasöfnum t.d Victoria & Albert Museum og The Other Art Fair. Elín Bríta Sigvaldadóttir Viðskiptastjóri og ráðgjafi, BA-gráða í vöruhönnun og stundar nú MPM-nám í verkefnastjórnun við HR samhliða vinnu. Hún hefur starfað við fjölbreytt verkefni meðal annars á sviði hönnunar, blaðamennsku og kvikmyndagerðar áður en hún hóf störf hjá Hugsmiðjunni. Jónas Grétar Sigurðsson Forritari með B.Sc Stærðfræði, M.Sc Hugbúnaðarverkfræði. starfaði áður við forritun hjá Menntamálastofnun. Pétur Aron Sigurðsson Forritari með BSc í tölvunarfræði, starfaði áður hjá Tripadvisor. Arnór Ragnarsson Forritari með Diplóma í Vefþróun frá Vefskólanum, starfaði áður á Ferðalausnarsviði TM Software. Þorkell Máni Þorkelsson Forritari með BSc í tölvunarfræði frá HÍ, starfaði síðastliðin fimm ár sem forritari hjá Vodafone.
Vistaskipti Tækni Stafræn þróun Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira