Augnlæknir segir heilbrigðisyfirvöld hafa brugðist skyldu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. ágúst 2022 06:29 Augnlæknir skoðar sjónhimnu sjúklings. Getty Nær 60 prósent augnlækna á Íslandi eru 60 ára eða eldri. Af þeim þrjátíu sem eru 60 ára eða eldri eru 16 komnir yfir sjötugt. Fólk getur þurft að bíða í tvö ár eftir tíu mínútna aðgerð. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar er rætt við Jóhannes Kára Kristinsson, augnlækni á augnlækjastöðinni Augljós, sem segir heilbrigðisyfirvöld og Sjúkratryggingar hafa brugðist skyldu sinni. Jóhannes Kári segir augnlækna hafa verið samningslausa í fjögur ár og nýir sérfræðingar átt erfitt með að komast á samning. „Augnlækningar eru fag sem byggist oft eingöngu á samningum við Sjúkratryggingar, því það eru ekki allir augnlæknar sem vinna á sjúkrahúsum. Nú hafa samningar verið lausir í fjögur ár, nýir sérfræðingar úr námi hafa átt erfitt með að komast á samning og án samnings eru þeir ekki samkeppnishæfir við aðra augnlækna. Þeir geta jafnvel séð hag sínum betur borgið að verða áfram erlendis eða flytja aftur út með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi.“ Jóhannes Kári segir bið eftir augasteinsaðgerðum, sem séu oftast 10 mínútna aðgerðir, sé að verða tvö ár og tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til. Hann segir ástandið „bilað“. Þá fordæmir hann að ríkisrekstri og einkarekstri sé stillt upp sem andstæðum pólum. „Aðalmálið er að þjónustan sé góð og reksturinn sömuleiðis. Í öðru lagi þurfi að útrýma biðlistum og í þriðja lagi verði að vera almennilegt eftirlit með sérfræðingum. Við erum ekki hrædd við eftirlit og það er mikilvægt að gæði þjónustunnar séu tryggð.“ Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar er rætt við Jóhannes Kára Kristinsson, augnlækni á augnlækjastöðinni Augljós, sem segir heilbrigðisyfirvöld og Sjúkratryggingar hafa brugðist skyldu sinni. Jóhannes Kári segir augnlækna hafa verið samningslausa í fjögur ár og nýir sérfræðingar átt erfitt með að komast á samning. „Augnlækningar eru fag sem byggist oft eingöngu á samningum við Sjúkratryggingar, því það eru ekki allir augnlæknar sem vinna á sjúkrahúsum. Nú hafa samningar verið lausir í fjögur ár, nýir sérfræðingar úr námi hafa átt erfitt með að komast á samning og án samnings eru þeir ekki samkeppnishæfir við aðra augnlækna. Þeir geta jafnvel séð hag sínum betur borgið að verða áfram erlendis eða flytja aftur út með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi.“ Jóhannes Kári segir bið eftir augasteinsaðgerðum, sem séu oftast 10 mínútna aðgerðir, sé að verða tvö ár og tvöfalt heilbrigðiskerfi að verða til. Hann segir ástandið „bilað“. Þá fordæmir hann að ríkisrekstri og einkarekstri sé stillt upp sem andstæðum pólum. „Aðalmálið er að þjónustan sé góð og reksturinn sömuleiðis. Í öðru lagi þurfi að útrýma biðlistum og í þriðja lagi verði að vera almennilegt eftirlit með sérfræðingum. Við erum ekki hrædd við eftirlit og það er mikilvægt að gæði þjónustunnar séu tryggð.“
Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira