Toomey búin að vinna sér inn 325 milljónir á heimsleikaferli sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 12:01 Tia-Clair Toomey fagnar sigri á sjöttu heimsleikunum í röð. Instagram/@tiaclair1 Ástralska ofurkonan Tia-Clair Toomey sýndi og sannaði enn á ný yfirburði sína í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í byrjun mánaðarins. Toomey vann þar sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð sem enginn, hvorki karl né kona, hefur afrekað í sögu CrossFit íþróttarinnar. Toomey fékk líka betur borgað á heimsleikunum en allir karlarnir líka. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Alls fékk hún rúmlega 343 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða meira en 47,3 milljónir í íslenskum krónum. Toomey fékk meira en tvöfalt meira en næsta kona á eftir henni sem var hin átján ára gamla Mallory O’Brien með 151 þúsund dali. Sá karl sem fékk mest var heimsmeistarinn Justin Medeiros með 328,5 þúsund dali fyrir sína frammistöðu á leikunum. Það er rúmlega fjórtán þúsund dölum minna en Tia sem gera tveimur milljónum íslenskra króna meira. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Tia hefur keppt á átta heimsleikunum, unnið sex síðustu en þar áður varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Þegar allt verðlaunafé Tiu frá þessum átta heimsleikum er lagt saman kemur í ljós að hún hefur samtals unnið sér inn tvær milljónir, 355 þúsund og 141 dal á þessum átta árum. Það gera meira en 325,2 milljónir íslenskra króna. Fimm konur voru á topp tíu annað árið í röð en það voru Toomey (1. sæti), O’Brien (s. sæti), Laura Horvath (3. sæti), Haley Adams (6. sæti) og Gabriela Migala (9. sæti). View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Toomey vann þar sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð sem enginn, hvorki karl né kona, hefur afrekað í sögu CrossFit íþróttarinnar. Toomey fékk líka betur borgað á heimsleikunum en allir karlarnir líka. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Alls fékk hún rúmlega 343 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða meira en 47,3 milljónir í íslenskum krónum. Toomey fékk meira en tvöfalt meira en næsta kona á eftir henni sem var hin átján ára gamla Mallory O’Brien með 151 þúsund dali. Sá karl sem fékk mest var heimsmeistarinn Justin Medeiros með 328,5 þúsund dali fyrir sína frammistöðu á leikunum. Það er rúmlega fjórtán þúsund dölum minna en Tia sem gera tveimur milljónum íslenskra króna meira. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Tia hefur keppt á átta heimsleikunum, unnið sex síðustu en þar áður varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Þegar allt verðlaunafé Tiu frá þessum átta heimsleikum er lagt saman kemur í ljós að hún hefur samtals unnið sér inn tvær milljónir, 355 þúsund og 141 dal á þessum átta árum. Það gera meira en 325,2 milljónir íslenskra króna. Fimm konur voru á topp tíu annað árið í röð en það voru Toomey (1. sæti), O’Brien (s. sæti), Laura Horvath (3. sæti), Haley Adams (6. sæti) og Gabriela Migala (9. sæti). View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira