Telja að verðbólgan rjúfi tíu prósenta múrinn Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 10:10 Bergþóra Baldursdóttir er hagfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka. Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,5 prósent í ágúst frá júlí. Tólf mánaða verðbólga myndi þá mælast í tíu prósentum en hún hefur ekki rofið þann múr síðan árið 2009. Hagfræðingar Landsbankans eru ósammála þessari spá. Í nýrri verðbólguspá greiningadeildar Íslandsbanka kemur fram að VNV muni hækka um 0,5 prósent í ágúst. Þar af leiðandi myndi tólf mánaða verðbólga mælast tíu prósent. Samkvæmt greiningardeildinni eru það útsölulok og íbúðaverð sem skýra hækkunina að mestu. Tíu prósentin muni þó vera toppurinn á verðbólgunni og spáir deildin því að í nóvember verði verðbólgan komin niður í 9,7 prósent. Reiknuð húsaleiga hefur hækkað um tæplega fimmtán prósent frá áramótum og mælist árshækkun á íbúðaverði nú um 25 prósent á landinu öllu. Deildin gerir ráð fyrir því að nú fari að hægja verulega á hækkunum íbúðaverðs. Hagfræðideild Landsbankans er þó ósammála því að verðbólgan nái að rjúfa tíu prósenta múrinn. Deildin á von á því að VNV muni hækka um 0,4 prósent og því muni tólf mánaða verðbólga standa í 9,9 prósentum. Deildin er þó sammála kollegum sínum að því leiti að uppi séu merki um kólnun á fasteignamarkaði. Þá eru deildirnar einnig sammála um það að þeir liðir sem hægja á hækkun VNV séu eldsneytiskostnaður og flugfargjöld. Íslenskir bankar Neytendur Fjármál heimilisins Efnahagsmál Verslun Íslenska krónan Verðlag Íslandsbanki Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Í nýrri verðbólguspá greiningadeildar Íslandsbanka kemur fram að VNV muni hækka um 0,5 prósent í ágúst. Þar af leiðandi myndi tólf mánaða verðbólga mælast tíu prósent. Samkvæmt greiningardeildinni eru það útsölulok og íbúðaverð sem skýra hækkunina að mestu. Tíu prósentin muni þó vera toppurinn á verðbólgunni og spáir deildin því að í nóvember verði verðbólgan komin niður í 9,7 prósent. Reiknuð húsaleiga hefur hækkað um tæplega fimmtán prósent frá áramótum og mælist árshækkun á íbúðaverði nú um 25 prósent á landinu öllu. Deildin gerir ráð fyrir því að nú fari að hægja verulega á hækkunum íbúðaverðs. Hagfræðideild Landsbankans er þó ósammála því að verðbólgan nái að rjúfa tíu prósenta múrinn. Deildin á von á því að VNV muni hækka um 0,4 prósent og því muni tólf mánaða verðbólga standa í 9,9 prósentum. Deildin er þó sammála kollegum sínum að því leiti að uppi séu merki um kólnun á fasteignamarkaði. Þá eru deildirnar einnig sammála um það að þeir liðir sem hægja á hækkun VNV séu eldsneytiskostnaður og flugfargjöld.
Íslenskir bankar Neytendur Fjármál heimilisins Efnahagsmál Verslun Íslenska krónan Verðlag Íslandsbanki Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira