Innsýn í hugarheim skemmtikrafta Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2022 13:30 Unnsteinn Manúel og Hermigervill sameinuðu krafta sína í laginu Eitur. Helga Laufey Ásgeirsdóttir Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel var að senda frá sér lagið Eitur í samstarfi við Hermigervil. Blaðamaður heyrði í Unnsteini, sem er að flytja heim eftir tvö ár í Berlín og segist einblína á danstónlist um þessar mundir. Hver er innblásturinn að laginu? Ég er að vinna að fyrstu sólóplötunni minni með Hermigervli. Hann kom til mín til Berlínar síðasta sumar og við byrjuðum í raun og veru upp á nýtt á plötunni þegar við lentum á þessu lagi. Hermigervill tók gítargutl frá mér og forritaði úr því þennan takt sem varð svo upphafið að laginu og í raun innblástur að plötunni í heild sinni. Ég er að einblína á danstónlist, það er tónlistin sem ég vil heyra og ég finn það að hlustendur eru á sama máli og vilja komast út að dansa eftir faraldurinn. Textinn er svo eiginlega innsýn í hugarheim okkar skemmtikrafta sem stöndum á sviðinu á klúbbnum. Hefur það verið lengi í bígerð? Það eru vísar í laginu sem eru frá því fyrir mörgum árum síðan, en við kláruðum svo lagið að mestu leyti þegar við frumfluttum það í Kryddsíldinni síðustu áramót. Ég vann aðeins í textanum síðan og ég fékk gamla gengið mitt úr stúdíóinu til þess að gefa laginu ákveðin glans. Young Karin og Flóni syngja bakraddir og Young Nazareth hljóðblandaði lagið. Klippa: Unnsteinn Manuel - Eitur Hvernig hefur sumarið verið? Þetta hefur verið mjög gott sumar, Hermigervill kom til mín til Berlínar og við unnum í plötunni. Svo fór restin af sumrinu í að undirbúa flutninga heim til Íslands eftir tvö ár í Berlín. Hilmar Mathiesen/ Viktor Weishappel Hvað er á döfinni? Ég ætla gefa út tónlist með reglulegu millibili og reyna bara að spila sem mest. Mig þyrstir í að koma fram aftur eftir þessa skrýtnu tíma og hlakka til að deila þessari nýju tónlist með sem flestum. Hermigervill og Unnsteinn að störfum.Helga Laufey Ásgeirsdóttir Tónlist Menning Tengdar fréttir Hermigervill og Unnsteinn slúttuðu Kryddsíldinni Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill héldu uppi stuðinu í Kryddsíldinni, árlegum áramótaþætti Stöðvar 2, í gær, gamlársdag. 1. janúar 2022 22:22 Unnsteinn Manuel og Hermigervill frumfluttu nýtt lag Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill komu með stemninguna með sér í Kryddsíldina, áramótaþátt Stöðvar 2. Þar frumfluttu þeir nýtt lag, sem ber heitið Eitur. 31. desember 2021 15:05 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hver er innblásturinn að laginu? Ég er að vinna að fyrstu sólóplötunni minni með Hermigervli. Hann kom til mín til Berlínar síðasta sumar og við byrjuðum í raun og veru upp á nýtt á plötunni þegar við lentum á þessu lagi. Hermigervill tók gítargutl frá mér og forritaði úr því þennan takt sem varð svo upphafið að laginu og í raun innblástur að plötunni í heild sinni. Ég er að einblína á danstónlist, það er tónlistin sem ég vil heyra og ég finn það að hlustendur eru á sama máli og vilja komast út að dansa eftir faraldurinn. Textinn er svo eiginlega innsýn í hugarheim okkar skemmtikrafta sem stöndum á sviðinu á klúbbnum. Hefur það verið lengi í bígerð? Það eru vísar í laginu sem eru frá því fyrir mörgum árum síðan, en við kláruðum svo lagið að mestu leyti þegar við frumfluttum það í Kryddsíldinni síðustu áramót. Ég vann aðeins í textanum síðan og ég fékk gamla gengið mitt úr stúdíóinu til þess að gefa laginu ákveðin glans. Young Karin og Flóni syngja bakraddir og Young Nazareth hljóðblandaði lagið. Klippa: Unnsteinn Manuel - Eitur Hvernig hefur sumarið verið? Þetta hefur verið mjög gott sumar, Hermigervill kom til mín til Berlínar og við unnum í plötunni. Svo fór restin af sumrinu í að undirbúa flutninga heim til Íslands eftir tvö ár í Berlín. Hilmar Mathiesen/ Viktor Weishappel Hvað er á döfinni? Ég ætla gefa út tónlist með reglulegu millibili og reyna bara að spila sem mest. Mig þyrstir í að koma fram aftur eftir þessa skrýtnu tíma og hlakka til að deila þessari nýju tónlist með sem flestum. Hermigervill og Unnsteinn að störfum.Helga Laufey Ásgeirsdóttir
Tónlist Menning Tengdar fréttir Hermigervill og Unnsteinn slúttuðu Kryddsíldinni Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill héldu uppi stuðinu í Kryddsíldinni, árlegum áramótaþætti Stöðvar 2, í gær, gamlársdag. 1. janúar 2022 22:22 Unnsteinn Manuel og Hermigervill frumfluttu nýtt lag Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill komu með stemninguna með sér í Kryddsíldina, áramótaþátt Stöðvar 2. Þar frumfluttu þeir nýtt lag, sem ber heitið Eitur. 31. desember 2021 15:05 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hermigervill og Unnsteinn slúttuðu Kryddsíldinni Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill héldu uppi stuðinu í Kryddsíldinni, árlegum áramótaþætti Stöðvar 2, í gær, gamlársdag. 1. janúar 2022 22:22
Unnsteinn Manuel og Hermigervill frumfluttu nýtt lag Tónlistarmennirnir Unnsteinn Manuel og Hermigervill komu með stemninguna með sér í Kryddsíldina, áramótaþátt Stöðvar 2. Þar frumfluttu þeir nýtt lag, sem ber heitið Eitur. 31. desember 2021 15:05