Minnst tólf hafa verið myrtir í gíslatöku á hóteli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2022 10:47 Frá árás al Shabaab hryðjuverkahópsins á verslunarmiðstöð í Kenía. Ekki fannst mynd af hótelinu sem fjallað er um í fréttinni. Getty/Denish Ochieng Minnst tólf hafa verið drepnir af gíslatökumönnum á hóteli í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Árásarmennirnir eru sagðir tengjast hryðjuverkahópnum al Qaeda en þeir hafa haldið hótelgestum í gíslingu í meira en tuttugu klukkustundir. Árásarmennirnir réðust inn á hótelið með miklum látum í gærkvöldi. Fyrst sprungu tvær bílasprengjur fyrir utan Hayat hótelið í Mogadishu áður en þeir fóru að skjóta fólk á færi. Sómalski hryðjuverkahópurinn al Shabaab hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Reuters hefur eftir heimildamanni að flestir hinna látnu séu almennir borgarar. Óljóst er hversu margir eru í gíslingu inni á hótelinu en vegna þess hafa yfirvöld veigrað sér við að nota vopn til að vinna bug á árásarmönnunum. Að sögn heimildarmannsins halda árásarmennirnir og gíslin til á annarri hæð hótelsins en árásarmennirnir hafi sprengt upp stigann, sem leiðir upp á aðra hæð, til að koma í veg fyrir að viðbragðsaðilar komist þangað upp. Þetta er fyrsta stóra árásin sem gerð er af vígamönnum í Sómalíu eftir að Hassan Sheikh Mohamud tók við forsetastóli í maí. Hryðjuverkahópurinn al Shabaab, sem segist bera ábyrgð á árásinni, hefur í áratug reynt að fella sómölsku ríkisstjórnina. Markmið hópsins er að innleiða lög byggð á strangri túlkun hans á boðorði spámannsins. Hótelið sem gíslatökumennirnir réðust á er vinsælt meðal stjórnmálamanna og annarra embættismanna. Ekki er ljóst hvort einhverjir slíkir séu inni á hótelinu sem stendur. Sómalía Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Árásarmennirnir réðust inn á hótelið með miklum látum í gærkvöldi. Fyrst sprungu tvær bílasprengjur fyrir utan Hayat hótelið í Mogadishu áður en þeir fóru að skjóta fólk á færi. Sómalski hryðjuverkahópurinn al Shabaab hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Reuters hefur eftir heimildamanni að flestir hinna látnu séu almennir borgarar. Óljóst er hversu margir eru í gíslingu inni á hótelinu en vegna þess hafa yfirvöld veigrað sér við að nota vopn til að vinna bug á árásarmönnunum. Að sögn heimildarmannsins halda árásarmennirnir og gíslin til á annarri hæð hótelsins en árásarmennirnir hafi sprengt upp stigann, sem leiðir upp á aðra hæð, til að koma í veg fyrir að viðbragðsaðilar komist þangað upp. Þetta er fyrsta stóra árásin sem gerð er af vígamönnum í Sómalíu eftir að Hassan Sheikh Mohamud tók við forsetastóli í maí. Hryðjuverkahópurinn al Shabaab, sem segist bera ábyrgð á árásinni, hefur í áratug reynt að fella sómölsku ríkisstjórnina. Markmið hópsins er að innleiða lög byggð á strangri túlkun hans á boðorði spámannsins. Hótelið sem gíslatökumennirnir réðust á er vinsælt meðal stjórnmálamanna og annarra embættismanna. Ekki er ljóst hvort einhverjir slíkir séu inni á hótelinu sem stendur.
Sómalía Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira