Hraðlestinni á Lækjargötu lokað Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 11:58 Hraðlestin hefur rekið veitingastað á Lækjargötu síðan árið 2012. Nú er hins vegar komið að lokum þar. Hraðlestin Hinn sívinsæli veitingastaður Hraðlestin hefur ákveðið að loka veitingastað sínum á Lækjargötu. Síðasti opnunardagurinn verður á fimmtudaginn. Hraðlestin opnaði á Lækjargötu 8 árið 2012 eftir að hafa ráðist í umfangsmiklar endurbætur á húsinu. Þá hafði samnefndur veitingastaður verið rekinn á Hverfisgötunni í níu ár og er hann enn opinn í dag. Sá staður fagnar tuttugu ára afmæli á næsta ári. Nú er hins vegar komið að endalokum á Lækjargötu og segjast eigendurnir kveðja staðinn með tár í auga, en bros á vör. Í tilkynningu á Facebook-síðu Hraðlestarinnar segir að áratugurinn á Lækjargötu hafi verið afar indæll. „Á þessum áratug höfum við boðið vegfarendum að gægjast inn í menningarheim Indlands. Við höfum séð götuna opna og lokaða, tóma á tímum samkomutakmarkana og nú iðandi af lífi á ný,“ segir í tilkynningunni. Þá hafa starfsmenn staðarins getað fylgst með hátíðarhöldum, maraþonhlaupurum, nýstúdentum og ferðamönnum fyrir utan gluggann. Í tilkynningunni segir að Hraðlestarfjölskyldan hafi breyst og kröfur viðskiptavina hafi þróast. Þeirra markmið sé og verður alltaf að þjóna gestum eins og best verður á kostið. „Kærar þakkir fyrir árin tíu. Við kveðjum Lækjargötuna með tár í auga en bros á vör og hlökkum til að sjá á hvaða áfangastað Hraðlestin lendir næst,“ segir í tilkynningunni en frá og með næsta föstudegi geta aðdáendur Hraðlestarinnar heimsótt stað þeirra á Hverfisgötu sem er nýuppgerður. Tímamót Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Hraðlestin opnaði á Lækjargötu 8 árið 2012 eftir að hafa ráðist í umfangsmiklar endurbætur á húsinu. Þá hafði samnefndur veitingastaður verið rekinn á Hverfisgötunni í níu ár og er hann enn opinn í dag. Sá staður fagnar tuttugu ára afmæli á næsta ári. Nú er hins vegar komið að endalokum á Lækjargötu og segjast eigendurnir kveðja staðinn með tár í auga, en bros á vör. Í tilkynningu á Facebook-síðu Hraðlestarinnar segir að áratugurinn á Lækjargötu hafi verið afar indæll. „Á þessum áratug höfum við boðið vegfarendum að gægjast inn í menningarheim Indlands. Við höfum séð götuna opna og lokaða, tóma á tímum samkomutakmarkana og nú iðandi af lífi á ný,“ segir í tilkynningunni. Þá hafa starfsmenn staðarins getað fylgst með hátíðarhöldum, maraþonhlaupurum, nýstúdentum og ferðamönnum fyrir utan gluggann. Í tilkynningunni segir að Hraðlestarfjölskyldan hafi breyst og kröfur viðskiptavina hafi þróast. Þeirra markmið sé og verður alltaf að þjóna gestum eins og best verður á kostið. „Kærar þakkir fyrir árin tíu. Við kveðjum Lækjargötuna með tár í auga en bros á vör og hlökkum til að sjá á hvaða áfangastað Hraðlestin lendir næst,“ segir í tilkynningunni en frá og með næsta föstudegi geta aðdáendur Hraðlestarinnar heimsótt stað þeirra á Hverfisgötu sem er nýuppgerður.
Tímamót Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira