Ásdís Karen kölluð inn í hópinn vegna meiðsla Öglu Maríu Valur Páll Eiríksson skrifar 23. ágúst 2022 12:28 Ásdís Karen tekur sæti meiddrar Öglu Maríu Albertsdóttur. Vísir/Diego Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshóp A-landsliðs kvenna fyrir leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM 2023 sem fara fram í byrjun september. Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, þurfti að segja sig úr landsliðshópi Þorsteins Halldórssonar fyrir komandi verkefni vegna meiðsla, eftir því sem kemur fram í tilkynningu Knattspyrnusambands Íslands. Ásdís Karen hefur verið valin í hópinn í hennar stað en Ásdís hefur verið fastamaður í Íslandsmeistaraliði Vals sem er á toppi Bestu deildarinnar. Ásdís lék sinn fyrsta og eina landsleik til þessa er Íslands vann Eistland 2-0 í æfingaleik þann 24. júní síðastliðinn. Ísland er í öðru sæti riðilsins í forkeppninni með 15 stig eftir sex leiki, tveimur stigum á eftir toppliði Hollands. Ísland á þó leik inni og getur farið upp fyrir Holland með sigri á Hvít-Rússum þann 2. september. Þá er von á úrslitaleik um efsta sæti riðilsins, og sæti á HM, er Ísland sækir þær hollensku heim þann 6. september. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjá meira
Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, þurfti að segja sig úr landsliðshópi Þorsteins Halldórssonar fyrir komandi verkefni vegna meiðsla, eftir því sem kemur fram í tilkynningu Knattspyrnusambands Íslands. Ásdís Karen hefur verið valin í hópinn í hennar stað en Ásdís hefur verið fastamaður í Íslandsmeistaraliði Vals sem er á toppi Bestu deildarinnar. Ásdís lék sinn fyrsta og eina landsleik til þessa er Íslands vann Eistland 2-0 í æfingaleik þann 24. júní síðastliðinn. Ísland er í öðru sæti riðilsins í forkeppninni með 15 stig eftir sex leiki, tveimur stigum á eftir toppliði Hollands. Ísland á þó leik inni og getur farið upp fyrir Holland með sigri á Hvít-Rússum þann 2. september. Þá er von á úrslitaleik um efsta sæti riðilsins, og sæti á HM, er Ísland sækir þær hollensku heim þann 6. september.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjá meira