Segir það lélegt að spila með lífsviðurværi foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2022 13:37 Leikskólakennari kallar eftir samráði þegar teknar eru mikilvægar ákvarðanir í leikskólamálum. Vilhelm/aðsend Súsanna Ósk Gestsdóttir, deildarstjóri og leikskólakennari er ósátt með það sem hún kallar „innantóm loforð borgarstjórnar“ og segir lélegt að spila með lífsviðurværi foreldra með því að standa ekki við gefin loforð um leikskólapláss. Hún kallar eftir samráði við leikskólakennara til að finna raunverulegar lausnir á löngum biðlistum í borginni. Hópur foreldra fann sig knúinn til að mæta með börn sín í ráðhús Reykjavíkur í mótmælaskyni vegna ástandsins en eftir nokkur slík mótmæli steig meirihluti borgarstjórnar fram með tillögur til úrbóta. „Ég held bara að þau hafi allan tímann vitað og gert sér fyrir því að þau væru ekki að fara að efna þessi loforð. Þetta er bara lélegt því þú ert bara að spila með líf fólks og viðurværi fólks og það náttúrulega gengur ekki.“ Biðlistarnir séu langir en þeir hafi verið það lengi. Hún segir ekki í boði fyrir kjörna fulltrúa að fyrra sig ábyrgð með því að benda á verktaka. „Þeir sem þurfa síðan að taka ábyrgð eru leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar í Reykjavík. Þeir þurfa að svara fyrir þetta og það er ekki sanngjarnt.“ Súsanna segir að tillögur meirihlutans nái skammt enda þurfi að hugsa málið heildstætt og til framtíðar. Hún er afar ósátt við samráðsleysið. „Þetta er okkar stétt. Þetta er okkar vinna og þetta er okkar ástríða í lífinu og þess vegna er mikilvægt að þetta sé unnið með okkur og okkur sýnd lágmarksvirðing að hafa samráð um þessi mál.“ Það sé til dæmis engin lausn að hvetja skólafólk til að starfa eitt ár í senn í leikskóla. „Þeir tala af svo miklu þekkingarleysi um starfið. Það fylgir því rosalega mikil ábyrgð. Þetta er starf sem ekki hver sem er getur sinnt og þú þarft að hafa marga styrkleika til að sinna því sem ekki hver sem er býr yfir. Mér finnst bara ævinlega að það sé talað eins og þetta sé bara ekkert mál. Það lendir síðan á okkur leikskólakennurunum að þjálfa þetta fólk sem kemur inn og það er bara heilmikið sem fylgir því.“ Í grunnin séu laun leikskólakennara vandamálið. „Launin eru alltaf aðalatriðið og þau eiga líka að vera það. Það vantar heilmikla virðingu þegar litið er á starf leikskólakennara og sérstaklega frá þessu fólki; borgarfulltrúum og borgarstjórn. Þetta helst alltaf í hendur; virðing og laun og launin þurfa að hækka.“ Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hægfara dauði leikskólakennarans Kæri borgarstjóri (og staðgengill borgarstjóra) og borgarfulltrúar. Undanfarið hef ég horft upp á hrakfarir foreldra sem hefur verið lofað leikskólaplássum fyrir börnin sín en þurft að lifa í algjörri óvissu þegar loforð hafa ekki verið efnd. Á sama tíma heyri ég lausnir sem koma frá ykkar herbúðum, minnihluta eða meirihluta, sem eru svo ævintýralegar að mig sundlar og svimar. 22. ágúst 2022 09:01 Borgin hafi dregið foreldra á asnaeyrunum Borgin hefur dregið okkur á asnaeyrunum , segir faðir tæplega tveggja ára barns sem hefur enn ekki komist inn á leikskóla. Hann vill að foreldrar í sömu stöðu fái bætur, enda hafi margir nýtt sumarfrí næsta árs og tekið launalaust leyfi til að sjá um börnin. 15. ágúst 2022 21:00 Vilja biðlistabætur í borginni Sjálfstæðismenn vilja koma á svokölluðum biðlistabótum í Reykjavík fyrir foreldra þeirra barna sem eru eldri en 12 mánaða en hafa ekki fengið pláss á leikskóla. Bæturnar myndu hljóða upp á 200 þúsund krónur á mánuði á hvert barn. Meirihlutinn tekur ekki illa í hugmyndirnar en segir megináhersluna þá að fjölga leikskólaplássum. 15. ágúst 2022 13:30 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Hópur foreldra fann sig knúinn til að mæta með börn sín í ráðhús Reykjavíkur í mótmælaskyni vegna ástandsins en eftir nokkur slík mótmæli steig meirihluti borgarstjórnar fram með tillögur til úrbóta. „Ég held bara að þau hafi allan tímann vitað og gert sér fyrir því að þau væru ekki að fara að efna þessi loforð. Þetta er bara lélegt því þú ert bara að spila með líf fólks og viðurværi fólks og það náttúrulega gengur ekki.“ Biðlistarnir séu langir en þeir hafi verið það lengi. Hún segir ekki í boði fyrir kjörna fulltrúa að fyrra sig ábyrgð með því að benda á verktaka. „Þeir sem þurfa síðan að taka ábyrgð eru leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar í Reykjavík. Þeir þurfa að svara fyrir þetta og það er ekki sanngjarnt.“ Súsanna segir að tillögur meirihlutans nái skammt enda þurfi að hugsa málið heildstætt og til framtíðar. Hún er afar ósátt við samráðsleysið. „Þetta er okkar stétt. Þetta er okkar vinna og þetta er okkar ástríða í lífinu og þess vegna er mikilvægt að þetta sé unnið með okkur og okkur sýnd lágmarksvirðing að hafa samráð um þessi mál.“ Það sé til dæmis engin lausn að hvetja skólafólk til að starfa eitt ár í senn í leikskóla. „Þeir tala af svo miklu þekkingarleysi um starfið. Það fylgir því rosalega mikil ábyrgð. Þetta er starf sem ekki hver sem er getur sinnt og þú þarft að hafa marga styrkleika til að sinna því sem ekki hver sem er býr yfir. Mér finnst bara ævinlega að það sé talað eins og þetta sé bara ekkert mál. Það lendir síðan á okkur leikskólakennurunum að þjálfa þetta fólk sem kemur inn og það er bara heilmikið sem fylgir því.“ Í grunnin séu laun leikskólakennara vandamálið. „Launin eru alltaf aðalatriðið og þau eiga líka að vera það. Það vantar heilmikla virðingu þegar litið er á starf leikskólakennara og sérstaklega frá þessu fólki; borgarfulltrúum og borgarstjórn. Þetta helst alltaf í hendur; virðing og laun og launin þurfa að hækka.“
Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hægfara dauði leikskólakennarans Kæri borgarstjóri (og staðgengill borgarstjóra) og borgarfulltrúar. Undanfarið hef ég horft upp á hrakfarir foreldra sem hefur verið lofað leikskólaplássum fyrir börnin sín en þurft að lifa í algjörri óvissu þegar loforð hafa ekki verið efnd. Á sama tíma heyri ég lausnir sem koma frá ykkar herbúðum, minnihluta eða meirihluta, sem eru svo ævintýralegar að mig sundlar og svimar. 22. ágúst 2022 09:01 Borgin hafi dregið foreldra á asnaeyrunum Borgin hefur dregið okkur á asnaeyrunum , segir faðir tæplega tveggja ára barns sem hefur enn ekki komist inn á leikskóla. Hann vill að foreldrar í sömu stöðu fái bætur, enda hafi margir nýtt sumarfrí næsta árs og tekið launalaust leyfi til að sjá um börnin. 15. ágúst 2022 21:00 Vilja biðlistabætur í borginni Sjálfstæðismenn vilja koma á svokölluðum biðlistabótum í Reykjavík fyrir foreldra þeirra barna sem eru eldri en 12 mánaða en hafa ekki fengið pláss á leikskóla. Bæturnar myndu hljóða upp á 200 þúsund krónur á mánuði á hvert barn. Meirihlutinn tekur ekki illa í hugmyndirnar en segir megináhersluna þá að fjölga leikskólaplássum. 15. ágúst 2022 13:30 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Hægfara dauði leikskólakennarans Kæri borgarstjóri (og staðgengill borgarstjóra) og borgarfulltrúar. Undanfarið hef ég horft upp á hrakfarir foreldra sem hefur verið lofað leikskólaplássum fyrir börnin sín en þurft að lifa í algjörri óvissu þegar loforð hafa ekki verið efnd. Á sama tíma heyri ég lausnir sem koma frá ykkar herbúðum, minnihluta eða meirihluta, sem eru svo ævintýralegar að mig sundlar og svimar. 22. ágúst 2022 09:01
Borgin hafi dregið foreldra á asnaeyrunum Borgin hefur dregið okkur á asnaeyrunum , segir faðir tæplega tveggja ára barns sem hefur enn ekki komist inn á leikskóla. Hann vill að foreldrar í sömu stöðu fái bætur, enda hafi margir nýtt sumarfrí næsta árs og tekið launalaust leyfi til að sjá um börnin. 15. ágúst 2022 21:00
Vilja biðlistabætur í borginni Sjálfstæðismenn vilja koma á svokölluðum biðlistabótum í Reykjavík fyrir foreldra þeirra barna sem eru eldri en 12 mánaða en hafa ekki fengið pláss á leikskóla. Bæturnar myndu hljóða upp á 200 þúsund krónur á mánuði á hvert barn. Meirihlutinn tekur ekki illa í hugmyndirnar en segir megináhersluna þá að fjölga leikskólaplássum. 15. ágúst 2022 13:30