Veitingamenn í Nauthólsvík stóla á veðurblíðu fyrir viðskipti á sumrin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 23. ágúst 2022 23:25 Ómar Vilhelmsson veitingastjóri á Bragganum. Vísir/Egill Sólin lék við borgarbúa í dag og einhverjir lögðu leið sína í Nauthólsvík. Dagurinn var einn sá heitasti í borginni í sumar. Opinberir mælar sögðu að hiti hafi náð upp í sautján gráður á höfuðborgarsvæðinu í dag. Einhverjir skelltu sér á sund í sjónum.Vísir/Egill Það þarf ekki að segja borgarbúum það að sumarið hafi ekki verið það besta á svæðinu, hiti varla komist yfir fimmtán gráðurnar og sólin vart skinið. Veitingamenn í Nauthólsvíkinni hafa fundið vel fyrir áhrifum þessa lítt skemmtilega veðurs í sumar. „Það mætti hafa verið betra veður á þessu svæði. Ef það er sól þá er alla vega rok líka en aðallega hefur verið rigning og rok í allt sumar,“ segir Ómar Vilhelmsson veitingastjóri Braggans í Nauthólsvík. Fólk baðaði sig í sólinni í Nauthólsvík.Vísir/Egill Veðrið hafi haft áhrif á viðskipti hjá þeim í sumar. „Við þurfum að treysta á að það sé gott veður á sumrin hérna. Við erum í nálægð við háskólann en hann er ekki í gangi á sumrin, þá treystum við á sólarblíðuna og Nauthólsvíkina. Í sumar hefur það ekki verið upp á marga fiska,“ segir Ómar. Færri hafi lagt leið sína í víkina í sumar. „Já, það má segja það,“ segir Ómar. „Það er búið að vera sólríkt í dag og stanslaus traffík en það hefur ekki verið nein geðveiki eins og maður myndi kannski vilja og vonast eftir á svona degi. Skólarnir setja strik í reikninginn og rokið sem hrjáir okkur.“ Veðurblíða í höfuðborginni í dag.Vísir/Egill Hann voni að veðrið leiki við þau út mánuðinn. „Maí var þokkalegur, eigum við ekki að vona að seinni hlutinn af sumrinu verði líka þokkalegur. Ég sagði þetta reyndar líka síðasta sumar, það var ekki gott, þannig að við skulum vona að næsta sumar verði geggjað. Er ekki alltaf ár eftir þetta ár?“ Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Einhverjir skelltu sér á sund í sjónum.Vísir/Egill Það þarf ekki að segja borgarbúum það að sumarið hafi ekki verið það besta á svæðinu, hiti varla komist yfir fimmtán gráðurnar og sólin vart skinið. Veitingamenn í Nauthólsvíkinni hafa fundið vel fyrir áhrifum þessa lítt skemmtilega veðurs í sumar. „Það mætti hafa verið betra veður á þessu svæði. Ef það er sól þá er alla vega rok líka en aðallega hefur verið rigning og rok í allt sumar,“ segir Ómar Vilhelmsson veitingastjóri Braggans í Nauthólsvík. Fólk baðaði sig í sólinni í Nauthólsvík.Vísir/Egill Veðrið hafi haft áhrif á viðskipti hjá þeim í sumar. „Við þurfum að treysta á að það sé gott veður á sumrin hérna. Við erum í nálægð við háskólann en hann er ekki í gangi á sumrin, þá treystum við á sólarblíðuna og Nauthólsvíkina. Í sumar hefur það ekki verið upp á marga fiska,“ segir Ómar. Færri hafi lagt leið sína í víkina í sumar. „Já, það má segja það,“ segir Ómar. „Það er búið að vera sólríkt í dag og stanslaus traffík en það hefur ekki verið nein geðveiki eins og maður myndi kannski vilja og vonast eftir á svona degi. Skólarnir setja strik í reikninginn og rokið sem hrjáir okkur.“ Veðurblíða í höfuðborginni í dag.Vísir/Egill Hann voni að veðrið leiki við þau út mánuðinn. „Maí var þokkalegur, eigum við ekki að vona að seinni hlutinn af sumrinu verði líka þokkalegur. Ég sagði þetta reyndar líka síðasta sumar, það var ekki gott, þannig að við skulum vona að næsta sumar verði geggjað. Er ekki alltaf ár eftir þetta ár?“
Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira