Selenskí segir úkraínsku þjóðina hafa „endurfæðst“ við innrás Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. ágúst 2022 07:29 Úkraínskir hermenn búa sig undir árásir á Rússa í Kharkív. AP/Andrii Marienko Úkraínumenn eru undir það búnir að Rússar geri stórfelldar árásir í landinu í dag, þegar Úkraínumenn fagna því að 31 ár er liðið frá aðskilnaði Úkraínu frá Sovétríkjunum. Í dag eru einnig sex mánuðir liðnir frá því að innrás Rússa hófst. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í daglegu ávarpi sínu í morgun að úkraínska þjóðin hefði endurfæðst þegar Rússar réðust inn í landið 24. febrúar síðastliðinn. „Þjóð sem grét ekki, öskraði eða óttaðist. Þjóð sem flúði ekki. Gafst ekki upp. Og gleymdi ekki,“ sagði forsetinn. „Hvað mun, fyrir okkur, marka endalok stríðsins? Einu sinni sögðum við: friður. Nú segjum við: sigur.“ Forsetinn sagði í gær að dagurinn í dag væri Úkraínumönnum mikilvægur. Þetta þýddi því miður að hann væri einnig mikilvægur í augum óvinar þeirra. Íbúar landsins þyrftu að búa sig undir ógeðfellda ögrun af hálfu Rússa og grimmilegar árásir. Selenskí varaði Rússa við því að árásum yrði svarað fullum fetum og hét því að Krím yrði aftur hluti af Úkraínu. Yfirvöld hafa bannað fjöldasamkomur í Kænugarði þar sem búist er við árásum á höfuðborgina. Fregnir hafa borist af því að margir íbúar borgarinnar hafi freistað þess að flýja. Bandaríkjamenn hafa sagst gera ráð fyrir að Rússar muni auka árásir á borgaralega innviði og stjórnarbyggingar á næstu dögum. Bandarískir ríkisborgara hafa verið hvattir til að fara úr landi ef þeir mögulega geta. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í daglegu ávarpi sínu í morgun að úkraínska þjóðin hefði endurfæðst þegar Rússar réðust inn í landið 24. febrúar síðastliðinn. „Þjóð sem grét ekki, öskraði eða óttaðist. Þjóð sem flúði ekki. Gafst ekki upp. Og gleymdi ekki,“ sagði forsetinn. „Hvað mun, fyrir okkur, marka endalok stríðsins? Einu sinni sögðum við: friður. Nú segjum við: sigur.“ Forsetinn sagði í gær að dagurinn í dag væri Úkraínumönnum mikilvægur. Þetta þýddi því miður að hann væri einnig mikilvægur í augum óvinar þeirra. Íbúar landsins þyrftu að búa sig undir ógeðfellda ögrun af hálfu Rússa og grimmilegar árásir. Selenskí varaði Rússa við því að árásum yrði svarað fullum fetum og hét því að Krím yrði aftur hluti af Úkraínu. Yfirvöld hafa bannað fjöldasamkomur í Kænugarði þar sem búist er við árásum á höfuðborgina. Fregnir hafa borist af því að margir íbúar borgarinnar hafi freistað þess að flýja. Bandaríkjamenn hafa sagst gera ráð fyrir að Rússar muni auka árásir á borgaralega innviði og stjórnarbyggingar á næstu dögum. Bandarískir ríkisborgara hafa verið hvattir til að fara úr landi ef þeir mögulega geta.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira