Kom of fljótt til baka eftir barnsburð en meiðslin reyndust vel Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 10:31 Jasmín Erla Ingadóttir ásamt syni sínum Nathan Henning. Vísir/Sigurjón Jasmín Erla Ingadóttir er markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hún hefur komið sterk inn eftir að hafa spilað aðeins einn leik í deildinni í fyrra þar sem meiðsli og barneignir höfðu sitt að segja. „Ég kem frekar fljótt til baka [eftir barnsburð], eftir á að hyggja var það of fljótt, en það var í raun fínn tímapunktur fyrir mig að meiðast því það fékk mig til að stíga aftur og vinna aðeins meira í styrk og slíku í vetur. Ég er undibjó mig eins vel og ég gat fyrir komandi tímabil,“ Jasmín er markahæst í Bestu deildinni með tíu mörk, en næstu konur á eftir hafa skorað sjö. Aðspurð hvort gullskórinn sé markmiðið segir hún: „Það var nú ekkert sérstakt markmið, það væri alltaf geggjaður plús ef maður kemst nálægt því,“ segir Jasmín sem segir árangur liðsins ganga fyrir en þar er stefnan sett á 2. sætið sem veitir keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. „Klárlega. Það er 100% markmiðið okkar og við stefnum að því,“ Klippa: Viðtal við Jasmín Erlu úr Sportpakkanum Systkinin dugleg að styðja hvort annað Jasmín er eldri systir Kristals Mána Ingasonar sem gerði það gott með Víkingi hér heima áður en hann hélt út til Rosenborgar í Þrándheimi fyrr í sumar. Hún segir gott samband þeirra á milli. „Við erum mjög náin. Hann er fjórum árum yngri en ég og ég hef alltaf haft hann undir mínum verndarvæng og tekið hann að mér. Við erum mjög góðir vinir,“ „Við sendum alltaf á hvort annað 'gangi þér vel' [fyrir leiki] og sendum hvoru öðru klippur okkur finnst við hafa gert eitthvað vel. Þannig að við erum dugleg að peppa hvort annað,“ segir Jasmín. Aðspurð hvort stefnan sé að fara til Rosenborgar líka segir hún: „Það væri ekkert leiðinlegt að vera þarna með honum, eða Selmu [Sól Magnúsdóttur, leikmanni kvennaliðs Rosenborgar] en maður sér bara hvert þetta tekur mann,“ segir Jasmín sem segir hugann ekki vera farinn að leita út. „Nei, ekki ennþá. Ég ætla bara að klára þetta tímabil og sjá hvernig það fer,“ segir Jasmín. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
„Ég kem frekar fljótt til baka [eftir barnsburð], eftir á að hyggja var það of fljótt, en það var í raun fínn tímapunktur fyrir mig að meiðast því það fékk mig til að stíga aftur og vinna aðeins meira í styrk og slíku í vetur. Ég er undibjó mig eins vel og ég gat fyrir komandi tímabil,“ Jasmín er markahæst í Bestu deildinni með tíu mörk, en næstu konur á eftir hafa skorað sjö. Aðspurð hvort gullskórinn sé markmiðið segir hún: „Það var nú ekkert sérstakt markmið, það væri alltaf geggjaður plús ef maður kemst nálægt því,“ segir Jasmín sem segir árangur liðsins ganga fyrir en þar er stefnan sett á 2. sætið sem veitir keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. „Klárlega. Það er 100% markmiðið okkar og við stefnum að því,“ Klippa: Viðtal við Jasmín Erlu úr Sportpakkanum Systkinin dugleg að styðja hvort annað Jasmín er eldri systir Kristals Mána Ingasonar sem gerði það gott með Víkingi hér heima áður en hann hélt út til Rosenborgar í Þrándheimi fyrr í sumar. Hún segir gott samband þeirra á milli. „Við erum mjög náin. Hann er fjórum árum yngri en ég og ég hef alltaf haft hann undir mínum verndarvæng og tekið hann að mér. Við erum mjög góðir vinir,“ „Við sendum alltaf á hvort annað 'gangi þér vel' [fyrir leiki] og sendum hvoru öðru klippur okkur finnst við hafa gert eitthvað vel. Þannig að við erum dugleg að peppa hvort annað,“ segir Jasmín. Aðspurð hvort stefnan sé að fara til Rosenborgar líka segir hún: „Það væri ekkert leiðinlegt að vera þarna með honum, eða Selmu [Sól Magnúsdóttur, leikmanni kvennaliðs Rosenborgar] en maður sér bara hvert þetta tekur mann,“ segir Jasmín sem segir hugann ekki vera farinn að leita út. „Nei, ekki ennþá. Ég ætla bara að klára þetta tímabil og sjá hvernig það fer,“ segir Jasmín. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira