Hjartað stöðvar norsku stjörnuna Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2022 13:01 Caroline Graham Hansen skoraði þegar Barcelona vann úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2021 en henni og norska landsliðinu gekk aftur á móti ekki vel á EM í sumar. Getty/Maddie Meyer Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að taka sér hlé frá norska landsliðinu og segir ástæðuna hjartavandamál. Hansen, sem skorað hefur 44 mörk í 98 landsleikjum, missti af hluta síðustu leiktíðar með Barcelona eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti og hröðum hjartslætti. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í gær til að útskýra af hverju hún yrði ekki með Noregi í komandi leikjum í undankeppni HM. „Eftir ár með hjartavandamálum og næstum því 50 leikjum finn ég enn fyrir þreytu sem gerir að verkum að ég þarf að hlusta á líkamann,“ skrifaði Hansen á Instagram. „Ég þarf hvíld. Ég þarf að jafna mig,“ skrifaði Hansen sem kvaðst þó vonast til að snúa aftur í landsliðið enda væri hún stoltust af því á öllum sínum ferli og yrði alltaf annt um landsliðið. Norska landsliðið stóð engan veginn undir væntingum á EM í sumar og féll úr leik í riðlakeppninni. Í kjölfarið var skipt um landsliðsþjálfara og gerði nýi þjálfarinn, Hege Riise, nokkrar breytingar á liðinu og skipti meðal annars Maríu Þórisdóttur, miðverði Manchester United, út. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Hansen, sem skorað hefur 44 mörk í 98 landsleikjum, missti af hluta síðustu leiktíðar með Barcelona eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti og hröðum hjartslætti. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í gær til að útskýra af hverju hún yrði ekki með Noregi í komandi leikjum í undankeppni HM. „Eftir ár með hjartavandamálum og næstum því 50 leikjum finn ég enn fyrir þreytu sem gerir að verkum að ég þarf að hlusta á líkamann,“ skrifaði Hansen á Instagram. „Ég þarf hvíld. Ég þarf að jafna mig,“ skrifaði Hansen sem kvaðst þó vonast til að snúa aftur í landsliðið enda væri hún stoltust af því á öllum sínum ferli og yrði alltaf annt um landsliðið. Norska landsliðið stóð engan veginn undir væntingum á EM í sumar og féll úr leik í riðlakeppninni. Í kjölfarið var skipt um landsliðsþjálfara og gerði nýi þjálfarinn, Hege Riise, nokkrar breytingar á liðinu og skipti meðal annars Maríu Þórisdóttur, miðverði Manchester United, út.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira