Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Rakel Sveinsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 07:01 Það eru mýtur að við séum í leiðinlegri vinnu til þess að framfleyta okkur eða vegna þess að lífið er ekki alltaf skemmtilegt. Þetta hafa rannsóknir sýnt í fjölda ára og því algjör synd að fólk eyði mínútunni lengur í að láta sér leiðast. Vísir/Getty Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. Leiðinleg vinna. Leiðinleg verkefni. Langar að vera annars staðar. Langar að vera að gera eitthvað annað. Í verstu tilfellunum finnst fólki jafnvel vinnufélagarnir hundleiðinlegir. Þegar að líðanin er þessi eru tvær mýtur sem eru mjög ráðandi í huganum og þær eru: #1. Það þurfa allir að gera eitthvað sem er leiðinlegt. Lífið er ekki bara skemmtilegt. #2. Ég verð að vera hér til að framfleyta mér. Rannsóknir hafa hins vegar sýnt og sannað til fjölda ára að þetta eru mýtur. Því fyrst og fremst er það hugarfarið okkar sem skiptir máli en ekki vinnan sjálf eða launin. Til dæmis hafa margar rannsóknir sýnt að jákvætt hugarfar bætir bæði andlega og líkamlega heilsu. Og rannsóknir hafa líka sýnt að peningar og hamingja er ekkert það sama. Reyndar er vert að benda hér á að peningaáhyggjur eru ekki það sama og leiðindi. Ef þér finnst þú vera í vinnu eingöngu vegna kvíða yfir peningamálunum er því gott að gúggla og finna leiðir til þess að sporna við þessum kvíða. Því það er alltaf hægt að láta sér líða aðeins betur, sama hver staðan er. Ef leiðindi eru hins vegar rót vandans eru hér nokkur einföld ráð sem gætu komið þér af stað í jákvæðar breytingar: #1. Hvað ert þú að gera í stöðunni? Einfalt ráð er til dæmis að taka ákvörðun um að brosa meira á daginn því það er alveg ótrúlegt hvað meira bros getur gert fyrir okkur og reyndar alla aðra í kringum okkur. #2. Hvað viltu gera í stöðunni? Mögulega ertu með einhverja óljósa hugmynd að ef þú værir að vinna annars staðar væri lífið mun skemmtilegra. Málið er að það þarf hins vegar bara alls ekkert að vera svo. Sérstaklega ef jákvæða viðhorfið þitt á erfitt uppdráttar. #3. Hvert stefnir þú? Við þurfum alltaf að byrja einhvers staðar og ef staðan er þannig að þú veist ekki hvað þig langar til að gera eða vera, er um að gera að byrja á því verkefni strax. Hverjir eru draumarnir og hvað langar þig mest að gera eða vera? Mögulega gæti það truflað marga að sjálfsmatið er of lágt og fyrir vikið hefur fólk ekki trú á að því gæti vegnað betur eða að draumarnir rætist. Ef svo er, gæti verið gott að gúggla og reyna að finna leiðir og lausnir til að efla sjálfsmatið. Sem gæti opnað margar dyr og mikla gleði, þótt þú værir áfram í sömu vinnu. Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Ætti ég að skipta um vinnu? Það er einmitt á þessum tíma árs sem við horfum svolítið inn á við með hvað okkur langar að gera. Sumir velta til dæmis fyrir sér hvort nú sé tíminn til að skipta um starf? 10. janúar 2022 07:00 Fólk hvatt til að vera skemmtilegra í vinnunni Rannsóknir sýna að hlátur á vinnustöðum er mjög mikilvægur til þess að hópar nái sem bestum árangri. 25. apríl 2022 07:01 Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32 Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát. 10. júní 2022 07:00 Að hata mánudaga Það kannast allir við að talað sé um mánudaga sem leiðinlegustu daga vikunnar. En ef þér finnst mánudagar leiðinlegir, hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna svo er? 29. júní 2020 10:00 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Sjá meira
Leiðinleg vinna. Leiðinleg verkefni. Langar að vera annars staðar. Langar að vera að gera eitthvað annað. Í verstu tilfellunum finnst fólki jafnvel vinnufélagarnir hundleiðinlegir. Þegar að líðanin er þessi eru tvær mýtur sem eru mjög ráðandi í huganum og þær eru: #1. Það þurfa allir að gera eitthvað sem er leiðinlegt. Lífið er ekki bara skemmtilegt. #2. Ég verð að vera hér til að framfleyta mér. Rannsóknir hafa hins vegar sýnt og sannað til fjölda ára að þetta eru mýtur. Því fyrst og fremst er það hugarfarið okkar sem skiptir máli en ekki vinnan sjálf eða launin. Til dæmis hafa margar rannsóknir sýnt að jákvætt hugarfar bætir bæði andlega og líkamlega heilsu. Og rannsóknir hafa líka sýnt að peningar og hamingja er ekkert það sama. Reyndar er vert að benda hér á að peningaáhyggjur eru ekki það sama og leiðindi. Ef þér finnst þú vera í vinnu eingöngu vegna kvíða yfir peningamálunum er því gott að gúggla og finna leiðir til þess að sporna við þessum kvíða. Því það er alltaf hægt að láta sér líða aðeins betur, sama hver staðan er. Ef leiðindi eru hins vegar rót vandans eru hér nokkur einföld ráð sem gætu komið þér af stað í jákvæðar breytingar: #1. Hvað ert þú að gera í stöðunni? Einfalt ráð er til dæmis að taka ákvörðun um að brosa meira á daginn því það er alveg ótrúlegt hvað meira bros getur gert fyrir okkur og reyndar alla aðra í kringum okkur. #2. Hvað viltu gera í stöðunni? Mögulega ertu með einhverja óljósa hugmynd að ef þú værir að vinna annars staðar væri lífið mun skemmtilegra. Málið er að það þarf hins vegar bara alls ekkert að vera svo. Sérstaklega ef jákvæða viðhorfið þitt á erfitt uppdráttar. #3. Hvert stefnir þú? Við þurfum alltaf að byrja einhvers staðar og ef staðan er þannig að þú veist ekki hvað þig langar til að gera eða vera, er um að gera að byrja á því verkefni strax. Hverjir eru draumarnir og hvað langar þig mest að gera eða vera? Mögulega gæti það truflað marga að sjálfsmatið er of lágt og fyrir vikið hefur fólk ekki trú á að því gæti vegnað betur eða að draumarnir rætist. Ef svo er, gæti verið gott að gúggla og reyna að finna leiðir og lausnir til að efla sjálfsmatið. Sem gæti opnað margar dyr og mikla gleði, þótt þú værir áfram í sömu vinnu.
Góðu ráðin Starfsframi Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Ætti ég að skipta um vinnu? Það er einmitt á þessum tíma árs sem við horfum svolítið inn á við með hvað okkur langar að gera. Sumir velta til dæmis fyrir sér hvort nú sé tíminn til að skipta um starf? 10. janúar 2022 07:00 Fólk hvatt til að vera skemmtilegra í vinnunni Rannsóknir sýna að hlátur á vinnustöðum er mjög mikilvægur til þess að hópar nái sem bestum árangri. 25. apríl 2022 07:01 Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32 Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát. 10. júní 2022 07:00 Að hata mánudaga Það kannast allir við að talað sé um mánudaga sem leiðinlegustu daga vikunnar. En ef þér finnst mánudagar leiðinlegir, hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna svo er? 29. júní 2020 10:00 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Sjá meira
Ætti ég að skipta um vinnu? Það er einmitt á þessum tíma árs sem við horfum svolítið inn á við með hvað okkur langar að gera. Sumir velta til dæmis fyrir sér hvort nú sé tíminn til að skipta um starf? 10. janúar 2022 07:00
Fólk hvatt til að vera skemmtilegra í vinnunni Rannsóknir sýna að hlátur á vinnustöðum er mjög mikilvægur til þess að hópar nái sem bestum árangri. 25. apríl 2022 07:01
Við getum öll lært að blómstra betur í vinnunni Þekkir þú styrkleikana þína nægilega vel eða hugarfar til að tryggja þér sem bestum árangri í starfi? 6. apríl 2022 08:32
Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát. 10. júní 2022 07:00
Að hata mánudaga Það kannast allir við að talað sé um mánudaga sem leiðinlegustu daga vikunnar. En ef þér finnst mánudagar leiðinlegir, hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna svo er? 29. júní 2020 10:00