Stefán Teitur mætir West Ham | Vaduz á möguleika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 13:25 Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans fengu einkar erfiðan riðil. Lars Ronbog/Getty Images Dregið var í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú rétt eftir hádegi. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg fara til Lundúna og mæta enska úrvalsdeildarliðinu West Ham United. Þá fer Björn Bergmann Sigurðarson til Írlands. Alls eru 32 lið eftir í keppninni og þar á meðal eru fulltrúar tveggja þjóða sem aldrei hafa spilað í Evrópukeppnum; Vaduz frá Liechtenstein og Ballkani frá Kósovó. Riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hefst 8. september og verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Stefán Teitur á ærið verkefnið fyrir höndum en ásamt Silkeborg og West Ham í B-riðli eru stórlið Anderlecht frá Belgíu og FCSB frá Rúmeníu. Björg Bergmann og félagar hans í Molde mæta Gent frá Belgíu, Shamrock Rovers frá Írlandi og Djurgården frá Svíþjóð. Þá vekur athygli að Dnipro-1 frá Úkraínu er í E-riðli en knattspyrnutímabilið þar í landi hófst nýverið á nýjan leik þrátt fyrir skelfilegar aðstæður. Það er ljóst að Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki leyfa liðinu að spila í Úkraínu og því verður forvitnilegt að sjá hvar liðið mun leika heimaleiki sína. A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía) Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30 „Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira
Alls eru 32 lið eftir í keppninni og þar á meðal eru fulltrúar tveggja þjóða sem aldrei hafa spilað í Evrópukeppnum; Vaduz frá Liechtenstein og Ballkani frá Kósovó. Riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hefst 8. september og verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Stefán Teitur á ærið verkefnið fyrir höndum en ásamt Silkeborg og West Ham í B-riðli eru stórlið Anderlecht frá Belgíu og FCSB frá Rúmeníu. Björg Bergmann og félagar hans í Molde mæta Gent frá Belgíu, Shamrock Rovers frá Írlandi og Djurgården frá Svíþjóð. Þá vekur athygli að Dnipro-1 frá Úkraínu er í E-riðli en knattspyrnutímabilið þar í landi hófst nýverið á nýjan leik þrátt fyrir skelfilegar aðstæður. Það er ljóst að Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki leyfa liðinu að spila í Úkraínu og því verður forvitnilegt að sjá hvar liðið mun leika heimaleiki sína. A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía)
A-riðill İstanbul Başakşehir (Tyrkland) Fiorentina (Ítalía) Hearts (Skotland) RFS (Lettland) B-riðill West Ham (England) FCSB (Rúmenía) Anderlecht (Belgía) Silkeborg (Danmörk) C-riðill Villareal (Spánn) H. Beer-Sheva (Ísrael) Austria Vín (Austurríki) Lech Poznań (Pólland) D-riðill Partizan (Serbía) Köln (Þýskaland) Nice (Frakkland) Slovácko (Tékkland) E-riðill AZ Alkmaar (Holland) Apollon Limassol (Kýpur) Vaduz (Liechtenstein) Dnipro-1 (Úkraína) F-riðill Gent (Belgía) Molde (Noregur) Shamrock Rovers (Írland) Djurgården (Svíþjóð) G-riðill Slavia Prag (Tékkland) CFR Cluj (Rúmenía) Sivasspor (Tyrkland) Ballkani (Kósovó) H-riðill Basel (Sviss) Slovan Bratislava (Slóvenía) Žalgiris (Litáen) Pyunik (Armenía)
Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30 „Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Sjá meira
Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. 26. ágúst 2022 11:30
„Leikmenn munu fara í loftvarnarbyrgi meðan loftárásir standa yfir“ Úkraínska úrvalsdeildin í fótbolta karla mun fara af stað á nýjan leik í ágúst samkvæmt tilkynningu Vadym Gutzeit, ráðherra æsku og íþrótta í landinu. Það virðist sem Úkraínumenn ætli ekki að láta innrás Rússa stöðva sig í að sparka bolta sín á milli. 12. júlí 2022 09:01