Dýrasti leikmaður í sögu Arsenal lánaður til Nice Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 17:31 Nicolas Pépé mun ekki leika með Arsenal í vetur. Stuart MacFarlane/Getty Images Aðeins eru þrjú ár síðan Nicolas Pépé var gerður að dýrasta leikmanni í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Hann hefur nú yfirgefið félagið á lánssamningi og mun nú spóka sig um á frönsku Ríveríunni og spila með Nice í frönsku úrvalsdeildinni. Segja má að Pépé hafi aldrei náð þeim hæðum sem vonast var til í Lundúnum en hann kostaði Skytturnar 72 milljónir punda sumarið 2019. Þá var hann með rúmar sjö milljónir punda í árslaun hjá félaginu svo alls hefur Pépé kostað Arsenal tæpar 94 milljónir punda til þessa. Pépé, sem getur leikið á báðum köntum, spilaði alls 80 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Skoraði hann í þeim 16 mörk og lagði upp 9 á samherja sína. Hann gerir samning við Nice út þessa leiktíð en franska félagið hefur ekki forkaupsrétt og þarf ekki að kaupa leikmanninn fari svo að hann spili ákveðið marga leiki eða skori ákveðið magn af mörkum. Nice hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar. Liðið fékk Kasper Schmeichel frá Leicester City, Aaron Ramsey á frjálsri sölu, Marcin Bulka frá París Saint-Germain, Rares Ilie frá FC Rapid, Alexis Beka Beka frá Lokomotiv Moskvu og Mattia Viti frá Empoli. Nice er í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig eftir þrjá umferðir. Arsenal er á sama tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Segja má að Pépé hafi aldrei náð þeim hæðum sem vonast var til í Lundúnum en hann kostaði Skytturnar 72 milljónir punda sumarið 2019. Þá var hann með rúmar sjö milljónir punda í árslaun hjá félaginu svo alls hefur Pépé kostað Arsenal tæpar 94 milljónir punda til þessa. Pépé, sem getur leikið á báðum köntum, spilaði alls 80 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Skoraði hann í þeim 16 mörk og lagði upp 9 á samherja sína. Hann gerir samning við Nice út þessa leiktíð en franska félagið hefur ekki forkaupsrétt og þarf ekki að kaupa leikmanninn fari svo að hann spili ákveðið marga leiki eða skori ákveðið magn af mörkum. Nice hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar. Liðið fékk Kasper Schmeichel frá Leicester City, Aaron Ramsey á frjálsri sölu, Marcin Bulka frá París Saint-Germain, Rares Ilie frá FC Rapid, Alexis Beka Beka frá Lokomotiv Moskvu og Mattia Viti frá Empoli. Nice er í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig eftir þrjá umferðir. Arsenal er á sama tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira