Slasaði hjólreiðamaðurinn undirgekkst aðgerð í nótt Eiður Þór Árnason skrifar 28. ágúst 2022 11:24 Keppendur hjóluðu niður bratta braut í Úlfarsfelli í Mosfellssveit. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem slasaðist alvarlega í reiðhjólakeppni á Úlfarsfelli í gær fór í aðgerð í nótt og liggur enn á Landspítalanum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti manninn á sjúkrahús í gær en talið var að áverkar mannsins væru þess eðlis að ekki væri öruggt að flytja hann með sjúkrabíl. Fjöldi fólks varð vitni að atvikinu og þáðu um fjörutíu manns áfallahjálp frá Rauða krossinum eftir slysið. Umrædd hjólreiðakeppni var á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur en um var að ræða bikarmót í svokölluðu fjallabruni eða „downhill“ hjólreiðum þar sem keppendur hjóluðu niður mjög bratta og grýtta braut sem liggur niður Úlfarsfell. Mótsstjóri hjólreiðamótsins hefur ekki viljað tjá sig um slysið og ekki hafa verið veittar upplýsingar um áverka mannsins. Hugur þeirra hjá manninum og aðstandendum Hjólreiðafélag Reykjavíkur er eitt að undirfélögum Hjólreiðasambands Íslands. Bjarni Már Svavarsson, formaður sambandsins, segist þekkja lítið til málsins en að hugur stjórnarinnar sé hjá þeim sem lenti í slysinu og aðstandendum hans. „Þetta var bara slys og ekkert við mótshald eða neitt slíkt sem hefði getað komið í veg fyrir þetta slys. Þetta eru aðstæður sem keppendur þekkja og þeir vita hvað þeir eru að fara í þessir „downhill“ hjólarar. Það er ekkert í framkvæmd mótsins eða neitt svoleiðis sem gat komið í veg fyrir þetta.“ Bjarni þekkir ekki hvernig slysið bar að eða hvers konar aðgerð maðurinn undirgekkst í nótt. „Hann er sem betur fer lifandi og það er bara verið að reyna að bjarga því sem hægt er að bjarga.“ Hjólreiðar Landhelgisgæslan Mosfellsbær Tengdar fréttir Vitni að slysinu fengu áfallahjálp Vitni að hjólreiðaslysinu á Úlfarsfelli í Mosfellsbæ í dag fengu áfallahjálp frá Rauða krossinum. Maður slasaðist alvarlega í slysinu en hann var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús um hádegisbilið í dag. 27. ágúst 2022 19:34 Fluttur með þyrlu eftir að hann slasaðist í hjólreiðakeppni Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti slasaðan hjólreiðamann á sjúkrahús rétt eftir hádegi í dag. Maðurinn slasaðist í hjólreiðakeppni á Úlfarsfelli í Mosfellsbæ. 27. ágúst 2022 14:52 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Fjöldi fólks varð vitni að atvikinu og þáðu um fjörutíu manns áfallahjálp frá Rauða krossinum eftir slysið. Umrædd hjólreiðakeppni var á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur en um var að ræða bikarmót í svokölluðu fjallabruni eða „downhill“ hjólreiðum þar sem keppendur hjóluðu niður mjög bratta og grýtta braut sem liggur niður Úlfarsfell. Mótsstjóri hjólreiðamótsins hefur ekki viljað tjá sig um slysið og ekki hafa verið veittar upplýsingar um áverka mannsins. Hugur þeirra hjá manninum og aðstandendum Hjólreiðafélag Reykjavíkur er eitt að undirfélögum Hjólreiðasambands Íslands. Bjarni Már Svavarsson, formaður sambandsins, segist þekkja lítið til málsins en að hugur stjórnarinnar sé hjá þeim sem lenti í slysinu og aðstandendum hans. „Þetta var bara slys og ekkert við mótshald eða neitt slíkt sem hefði getað komið í veg fyrir þetta slys. Þetta eru aðstæður sem keppendur þekkja og þeir vita hvað þeir eru að fara í þessir „downhill“ hjólarar. Það er ekkert í framkvæmd mótsins eða neitt svoleiðis sem gat komið í veg fyrir þetta.“ Bjarni þekkir ekki hvernig slysið bar að eða hvers konar aðgerð maðurinn undirgekkst í nótt. „Hann er sem betur fer lifandi og það er bara verið að reyna að bjarga því sem hægt er að bjarga.“
Hjólreiðar Landhelgisgæslan Mosfellsbær Tengdar fréttir Vitni að slysinu fengu áfallahjálp Vitni að hjólreiðaslysinu á Úlfarsfelli í Mosfellsbæ í dag fengu áfallahjálp frá Rauða krossinum. Maður slasaðist alvarlega í slysinu en hann var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús um hádegisbilið í dag. 27. ágúst 2022 19:34 Fluttur með þyrlu eftir að hann slasaðist í hjólreiðakeppni Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti slasaðan hjólreiðamann á sjúkrahús rétt eftir hádegi í dag. Maðurinn slasaðist í hjólreiðakeppni á Úlfarsfelli í Mosfellsbæ. 27. ágúst 2022 14:52 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Vitni að slysinu fengu áfallahjálp Vitni að hjólreiðaslysinu á Úlfarsfelli í Mosfellsbæ í dag fengu áfallahjálp frá Rauða krossinum. Maður slasaðist alvarlega í slysinu en hann var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús um hádegisbilið í dag. 27. ágúst 2022 19:34
Fluttur með þyrlu eftir að hann slasaðist í hjólreiðakeppni Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti slasaðan hjólreiðamann á sjúkrahús rétt eftir hádegi í dag. Maðurinn slasaðist í hjólreiðakeppni á Úlfarsfelli í Mosfellsbæ. 27. ágúst 2022 14:52