„Frumbygginn í holunni“ er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 28. ágúst 2022 22:24 Maðurinn var einn í skóginum í yfir 26 ár. Brasilíska frumbyggjastofnunin Maður sem hefur ávallt verið kallaður „frumbygginn í holunni“ og bjó í Amason-regnskóginum allt sitt líf er látinn. Hann var síðasti meðlimur ættbálks síns sem enn var á lífi. Maðurinn var talinn hafa verið einn í skóginum í 26 ár en viðurnefni hans er dregið frá holum sem hann hefur grafið víðs vegar um skóginn og faldi sig oft í. Flestir úr ættbálki hans voru líklegast drepnir á níunda áratug síðustu aldar þegar fólk með ólöglega búgarði myrti þá. Fólkið hafði unnið sér inn traust ættbálksins með því að gefa þeim sykur en næsti sykurskammtur var fullur af rottueitri. Frumbygginn í holunni varð heimsfrægur, án hans vitneskju, árið 2018 þegar myndband af honum varð vinsælt á samfélagsmiðlum. Yfirvöld í Brasilíu höfðu þá fylgst með honum og birt myndbönd í tuttugu ár. Þar sást hann til dæmis höggva niður tré og veiða sér til matar. Ekki var gerð tilraun til þess að reyna að ræða við manninn en ljóst var að hann myndi ekki treysta neinum eftir að hafa séð alla ættingja sína deyja mörgum árum áður. Yfirvöld reyndu þó að einfalda líf hans með því að skilja eftir sveðjur, axir og fræ á víð og dreif um svæðið sem bjó á. „Hann var sá síðasti úr ættbálk sínum, þannig þetta er enn einn útdauði ættbálkurinn,“ hefur The Guardian eftir Sarah Shanker, sjálfboðaliða hjá samtökunum Survival International. Talið er að um þrjátíu einangraðir ættbálkar búi enn í Amason-regnskóginum. Brasilía Andlát Tengdar fréttir Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20. júlí 2018 07:46 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Sjá meira
Maðurinn var talinn hafa verið einn í skóginum í 26 ár en viðurnefni hans er dregið frá holum sem hann hefur grafið víðs vegar um skóginn og faldi sig oft í. Flestir úr ættbálki hans voru líklegast drepnir á níunda áratug síðustu aldar þegar fólk með ólöglega búgarði myrti þá. Fólkið hafði unnið sér inn traust ættbálksins með því að gefa þeim sykur en næsti sykurskammtur var fullur af rottueitri. Frumbygginn í holunni varð heimsfrægur, án hans vitneskju, árið 2018 þegar myndband af honum varð vinsælt á samfélagsmiðlum. Yfirvöld í Brasilíu höfðu þá fylgst með honum og birt myndbönd í tuttugu ár. Þar sást hann til dæmis höggva niður tré og veiða sér til matar. Ekki var gerð tilraun til þess að reyna að ræða við manninn en ljóst var að hann myndi ekki treysta neinum eftir að hafa séð alla ættingja sína deyja mörgum árum áður. Yfirvöld reyndu þó að einfalda líf hans með því að skilja eftir sveðjur, axir og fræ á víð og dreif um svæðið sem bjó á. „Hann var sá síðasti úr ættbálk sínum, þannig þetta er enn einn útdauði ættbálkurinn,“ hefur The Guardian eftir Sarah Shanker, sjálfboðaliða hjá samtökunum Survival International. Talið er að um þrjátíu einangraðir ættbálkar búi enn í Amason-regnskóginum.
Brasilía Andlát Tengdar fréttir Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20. júlí 2018 07:46 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Sjá meira
Nýtt myndband af „frumbyggjanum í holunni“ Brasilísk stjórnvöld hafa sent frá sér nýtt myndband af frumbyggja sem talið er að hafi búið einn í Amasón-regnskógunum í meira en 22 ár. 20. júlí 2018 07:46