Pakistanar kalla eftir aðstoð vegna gífurlegra flóða Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2022 10:51 Minnst milljón heimili eru sögð eyðilögð og gífurlegar skemmdir hafa orðið á uppskeru í Pakistan. EPA/REHAN KHAN Ráðamenn í Pakistan segja ríkið nauðsynlega þurfa aðstoð til að bregðast við miklum flóðum þar í landi. Minnst þúsund eru látnir vegna flóðanna og eru þau sögð hafa valdið gífurlegum skaða víðsvegar um landið. Hjálp er byrjuð að berast til Pakistan. Meðal annars er byrjað að senda neyðarbirgðir, matvæli, tjöld og annað til landsins en Bilawal Bhutto-Zardari, utanríkisráðherra, segir Pakistan þurfa fjárhagsaðstoð. „Ég hef aldrei séð eyðileggingu á þessum skala,“ sagði hann í viðtali við Reuters. „Ég á erfitt með að koma orðum að því, þetta er yfirþyrmandi.“ Ráðherrann sagði að hin fordæmalausa rigning sem leiddi til flóðanna hefðu eyðilagt stóran hluta af uppskeru Pakistans. Fyrir hamfarirnar stóðu Pakistanar frammi fyrir umfangsmiklum efnahagsvandræðum. Talið er að flóðin muni koma mjög niður á landsframleiðslu í Pakistan. Nærri því milljón heimili eru sögð hafa eyðilagst í flóðunum. Yfirvöld segja að ástandið sé verra en árið 2010, þegar sautján hundruð manns dóu í flóðum. AP fréttaveitan hefur eftir Shabaz Sharif, forsætisráðherra, að ekki hafi rignt jafn mikið í Pakistan í þrjá áratugi. Sharif heitir því að öllum þeim sem hafi misst heimili sín verði komið í skjól. Fólk sem AP ræddi við segist þó ekki bara hafa misst heimili sín. Þau hafi misst lífsviðurværi sitt og uppskeru. Pakistan Loftslagsmál Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir víða í Pakistan Hamfaraflóð í Pakistan hafa nú dregið tæplega þúsund manns til dauða síðan í júní. Flóðin eru þau mestu í seinni tíð og þykja sambærileg gríðarlegum flóðum sem urðu í landinu 2010. 27. ágúst 2022 22:09 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Hjálp er byrjuð að berast til Pakistan. Meðal annars er byrjað að senda neyðarbirgðir, matvæli, tjöld og annað til landsins en Bilawal Bhutto-Zardari, utanríkisráðherra, segir Pakistan þurfa fjárhagsaðstoð. „Ég hef aldrei séð eyðileggingu á þessum skala,“ sagði hann í viðtali við Reuters. „Ég á erfitt með að koma orðum að því, þetta er yfirþyrmandi.“ Ráðherrann sagði að hin fordæmalausa rigning sem leiddi til flóðanna hefðu eyðilagt stóran hluta af uppskeru Pakistans. Fyrir hamfarirnar stóðu Pakistanar frammi fyrir umfangsmiklum efnahagsvandræðum. Talið er að flóðin muni koma mjög niður á landsframleiðslu í Pakistan. Nærri því milljón heimili eru sögð hafa eyðilagst í flóðunum. Yfirvöld segja að ástandið sé verra en árið 2010, þegar sautján hundruð manns dóu í flóðum. AP fréttaveitan hefur eftir Shabaz Sharif, forsætisráðherra, að ekki hafi rignt jafn mikið í Pakistan í þrjá áratugi. Sharif heitir því að öllum þeim sem hafi misst heimili sín verði komið í skjól. Fólk sem AP ræddi við segist þó ekki bara hafa misst heimili sín. Þau hafi misst lífsviðurværi sitt og uppskeru.
Pakistan Loftslagsmál Tengdar fréttir Neyðarástandi lýst yfir víða í Pakistan Hamfaraflóð í Pakistan hafa nú dregið tæplega þúsund manns til dauða síðan í júní. Flóðin eru þau mestu í seinni tíð og þykja sambærileg gríðarlegum flóðum sem urðu í landinu 2010. 27. ágúst 2022 22:09 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Neyðarástandi lýst yfir víða í Pakistan Hamfaraflóð í Pakistan hafa nú dregið tæplega þúsund manns til dauða síðan í júní. Flóðin eru þau mestu í seinni tíð og þykja sambærileg gríðarlegum flóðum sem urðu í landinu 2010. 27. ágúst 2022 22:09