Mané neitaði að vera með bjór á mynd Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2022 15:30 Leikmenn Bayern München stilltu sér upp í myndatöku í októberfestklæðnaði, flestir með bjór í hönd enda um sérstaka bjórhátíð að ræða. Twitter/@FCBayern Sadio Mané, nýjasta stjarna Bayern München, var annar tveggja leikmanna þýska knattspyrnuliðsins sem ekki héldu á bjórglasi í sérstakri októberfest-myndatöku félagsins. Mané er múslimi og í samræmi við trú hans þá drekkur hann ekki áfengi. Þess vegna var þessi þrítugi Senegali ekki með bjór í hönd eins og liðsfélagar hans í myndatökunni. Marokkóbúinn Noussair Mazraoui, sem einnig er íslamstrúar, var ekki heldur með bjór í myndatökunni. Aðrir leikmenn Bayern héldu hins vegar brosandi á stóru bjórglasi og voru allir leikmenn að sjálfsögðu í októberhátíðarklæðnaði. As a devoted Muslim, Sadio Mane chose not to hold a beer in Bayern Munich's traditional photoshoot pic.twitter.com/PAnQqF9I4I— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2022 Októberfest er árleg bjórhátíð sem er haldin í München, heimaborg Bayern, sem reyndar hefur ekki verið haldin tvö síðustu ár vegna kórónuveirufaraldursins. Hátíðin verður hins vegar haldin í ár og fer fram dagana 17. september til 3. október. Mané hefur áður vakið athygli fyrir að sniðganga áfengi en hann bað Takumi Minamino, þáverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, vinsamlegast um að leggja frá sér kampavínsflösku fyrr á þessu ári þegar þeir voru að fagna saman sigri Liverpool í enska deildabikarnum. Þegar Liverpool varð Englandsmeistari árið 2020 var kampavínið auk þess óáfengt sem leikmenn notuðu til að fagna titlinum á Anfield, af tilliti til Mané og Mohamed Salah sem sömuleiðis drekkur ekki áfengi. Fótbolti Þýski boltinn Áfengi og tóbak Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Sjá meira
Mané er múslimi og í samræmi við trú hans þá drekkur hann ekki áfengi. Þess vegna var þessi þrítugi Senegali ekki með bjór í hönd eins og liðsfélagar hans í myndatökunni. Marokkóbúinn Noussair Mazraoui, sem einnig er íslamstrúar, var ekki heldur með bjór í myndatökunni. Aðrir leikmenn Bayern héldu hins vegar brosandi á stóru bjórglasi og voru allir leikmenn að sjálfsögðu í októberhátíðarklæðnaði. As a devoted Muslim, Sadio Mane chose not to hold a beer in Bayern Munich's traditional photoshoot pic.twitter.com/PAnQqF9I4I— ESPN FC (@ESPNFC) August 29, 2022 Októberfest er árleg bjórhátíð sem er haldin í München, heimaborg Bayern, sem reyndar hefur ekki verið haldin tvö síðustu ár vegna kórónuveirufaraldursins. Hátíðin verður hins vegar haldin í ár og fer fram dagana 17. september til 3. október. Mané hefur áður vakið athygli fyrir að sniðganga áfengi en hann bað Takumi Minamino, þáverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, vinsamlegast um að leggja frá sér kampavínsflösku fyrr á þessu ári þegar þeir voru að fagna saman sigri Liverpool í enska deildabikarnum. Þegar Liverpool varð Englandsmeistari árið 2020 var kampavínið auk þess óáfengt sem leikmenn notuðu til að fagna titlinum á Anfield, af tilliti til Mané og Mohamed Salah sem sömuleiðis drekkur ekki áfengi.
Fótbolti Þýski boltinn Áfengi og tóbak Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Sjá meira