Eina eintakið fauk út í logandi hraunið Elísabet Hanna skrifar 30. ágúst 2022 15:31 Spilahöfundarnir gleymdu að reikna með vindinum við hraunið. Aðsend. Spilahöfundarnir Guðmundur Egilsson og Ásgeir Frímannsson lentu heldur betur í óhappi þegar þeim datt í hug að nýta eldgosið í markaðsefni: „Við vorum að vera sniðugir að taka upp markaðsefni fyrir spilið þegar spilakassinn okkar fauk út í logandi hraunið og brann til kaldra kola.“ Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana. Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Kassinn sem um ræðir var prótótýpan af væntanlegu spili þeirra sem kemur í verslanir í október. Þar sem um prótótýpu var að ræða var það eina eintakið sem var til á þeim tímapunkti en söfnun stendur yfir fyrir útgáfu spilsins hér. Glæsileg mynd náðist þó af spilinu áður en það fauk í hraunið.Aðsend. „Við sáum að það var byrjað að gjósa aftur og fannst voðalega sniðugt að nýta gosið til að taka myndir á gosstöðvum og ná þessu frábæra markaðsefni. Við vorum ekki alveg búnir að reikna með vindinum og kassinn fauk beint í hraunið,” segir Guðmundur Egill Bergsteinsson annar spilahöfunda Gott Gisk. „ Það var helvíti fúlt að sjá þetta fara þarna út í hraun,“ bætti hann við í samtali við Vísi. Spilið Gott gisk snýst um að giska á hvort andstæðingarnir svari sínum spurningum rétt eða rangt. Stig í spilinu fást á tvo vegu, með því að svara spurningum rétt og hins vegar með því að giska á útkomu spurninga andstæðinganna. Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir sér um grafíska hönnun á spilinu. Túristarnir fengu frítt uppistand „Þetta var smá steikt að horfa á þetta brenna í hrauninu. Það voru svona fjörutíu túristar að hlæja að okkur og við gátum ekki annað en hlegið af þessu sjálfir,” sagði Guðmundur einnig um atvikið sem vakti mikla lukku meðal viðstaddra. „Maður var eitthvað að reyna að bjarga þressu í einhverju paniki án þess að kveikja í einhverju öðru en enduðum svo bara á því að borða kleinur og fara heim,“ segir hann um eftirmálana.
Tíska og hönnun Grín og gaman Nýsköpun Borðspil Tengdar fréttir Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19 Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Myndaveisla: Ferðamenn trúa ekki eigin augum í Meradölum Þeir ferðamenn sem ljósmyndari okkar, Vilhelm Gunnarsson myndaði við gosstöðvarnar í Meradölum trúðu ekki sínum eigin augum þegar þeir sáu tilkomumikið sjónarspilið í dalnum í fyrsta sinn. Það er enda ekki á hverjum degi sem fólk víðs vegar að kemst í tæri við eldgos. 11. ágúst 2022 10:19
Grín og alvara í bland vegna eldgossins Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. 3. ágúst 2022 14:55