Putin grætur Gorbachev krókódílatárum Heimir Már Pétursson skrifar 31. ágúst 2022 19:40 Tími Mikhail Gorbachevs á jörðinni er lokið. Hans verður minnst í sögunni fyrir stórt hlutverk hans í endalokum kalda stríðsins og einveldis Kommúnistaflokksins í Rússlandi. AP/Liu Heung Shing Þjóðarleiðtogar víða um heim minnast Mikhails Gorbachevs síðasta leiðtoga Sovétríkjanna, sem lést í gærkvöldi níutíu og eins árs að aldri, fyrir þátttöku hans í lokum kaldastríðsins. Ráðamenn í Rússlandi bera harm sinn hins vegar í hljóði enda andúð Rússlandsforseta á sovétleiðtoganum fyrrverandi öllum kunn. Mikhail Gorbachev bar með sér ferska vinda þegar hann tók við embætti aðalritara Sovéska kommúnistaflokksins aðeins 54 ára gamall í mars 1985. Á undan honum höfðu tveir aldraðir leiðtogar ríkt í stuttan tíma en Sovétríkin voru fullkomlega stöðnuð eftir tuttugu og sex ára valdatíð Leonids Brezhnev og í raun gjaldþrota. Gorbachev innleiddi opna umræðu og slakaði á klóm miðstýrðs áætlanabúskaps og einsetti sér að bæta samskiptin við Vesturlönd. Skömmu eftir misheppnað valdarán harðlínumanna í Kommúnistaflokknum íágúst 1991 leystust Sovétríkin upp. Gorbachev sagði af sér forsetaembættinu á jóladag 1991 og þar með heyrðu Sovétríkin sögunni til. „Með stofnun Samveldis sjálfstæðra ríkja segir ég her með af mér sem forseti Sovétríkjanna,“ tilkynnti síðasti leiðtogi Sovétríkjanna þegnum þessa heimsveldis sem nú var ekki lengur til. Mikahail Gorbachev gaf Erich Honecker leiðtoga Austur Þýskalands kveðjukossinn þegar hann lýsti því yfir að hervaldi yrði ekki beitt til að tryggja veru ríkja austur Evrópu í Varsjárbandalaginu. Það leiddi til þess að þau yfirgáfu bandalagið eitt af öðru.AP/ Vladimir Putin núverandi forseti Rússlands hefur lýst falli Sovétríkjanna sem mesta harmleik í sögu Rússlands og kann því Gorbachev litlar þakkir. Ekki liggur fyrir hvort ríkið muni standa að útför hans á laugardag. Boris Johnson fráfarandi forsætisráðherra Bretlands segir Gorbachev hafa innleitt mikilvægar lýðræðisbreytingar sem núverandi forseti Rússlands sé nú að rífa niður.AP/Andrew Boyers Á Vesturlöndum er Gorbachevs hins vegar minnst með virðingu og hlýju. Boris Johnson fráfarandi forsætisráðherra Bretlands sagðist óttast að Putin ætlaði sér að afnema allar lýðræðisumbætur. „Mikhaíl Grobatsjov var einn af þeim sem breyttu heiminum. Og hann breytti heiminum ótvírætt til hins betra,” sagði Johnson í dag. Leiðtogar Þýskalands hafa þakkað Gorbachev endursameiningu Þýskalands og Joseph Borrell utanríkisstjóri Evrópusambandsins sagði hann hafa valdið straumhvörfum í heimsmálunum. Josep Borrell utanríkisstjóri Evrópusambandsins þakkar Gorbachev fyrir mikilvægar breytingar í lýðræðisátt í ríkjum austur Evrópu.AP/Petr David Josek „Mikhaíl Gorbatsjov sendi frelsisvinda inn í rússneskt samfélag. Hann reyndi að breyta kommúníska kerfinu innan frá sem reyndist ómögulegt,“ sagði Borrell. Gorbachev hafði verið veikur og á sjúkrahúsi fráþvíí júníí fyrra. Þótt núverandi ráðamenn í Moskvu gráti krókodílatárum við fráfall hans minnast fyrrverandi bandamenn og starfsmenn stofnunar hans leiðtogans fyrrverandi með hlýju. Einn þeirra er Pavel Palazhchenko túlkur hans sem fylgdi honum meðal annars á leiðtogafundinn í Höfða. Pavel Palashchenko var opinber túlkur Gorbachevs alla tíð og kom meðal annars með honum á leiðtogafundinn í Reykjavík. Hann segir leiðtogann fyrrverandi hafa verið hlýjan persónuleika sem hafi átt gott samband við almenning og fjölmiðla.AP/Alexander Zemlianichenko „Ég held að hann hafi gegnt framúrskarandi hlutverki. Ég held aðóttaleysi hans, frumkvæði hans aðþeim breytingum sem hann hóf íþessu landi, landinu okkar, í Sovétríkjunum, í Rússlandi hafi leitt til varanleika margra þessara breytinga,“ sagði Palazhchenko. Sjónvarpsáhorfendur góndu klukktímunum saman á hurðarhúnin á Höfða dagana 11. til 12. október árið 1986 og biðu fregna af leiðtogafundinum. Fyrst í stað töldu menn að enginn árangur hefði veriðá fundum leiðtoganna en síðar meir telja menn að fundurinn hafi lagt grundvöllinn að miklum afvopnunarsamningum Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Vladimír Pútín Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Tengdar fréttir Dáður á Vesturlöndum en fyrirlitinn heima fyrir Mikhail Gorbachev síðasti leiðtogi Sovétríkjanna sem lést í dag níutíu og eins árs að aldri var dáður á Vesturlöndum fyrir þátt hans í lokum kalda stríðsins en fyrirlitinn heima fyrir vegna hruns Sovétríkjanna og versnandi hag almennings. 31. ágúst 2022 11:55 Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Fékk senda drelliflotta loðhúfu frá Gorbachev Þorsteinn Úlfar Björnsson rithöfundur með meiru kann að segja skemmtilega og athyglisverða sögu af því hvernig það kom til að hann eignaðist forláta loðhúfu sem sjálfur Gorbachev sendi honum sérstaklega. 31. ágúst 2022 12:34 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira
Mikhail Gorbachev bar með sér ferska vinda þegar hann tók við embætti aðalritara Sovéska kommúnistaflokksins aðeins 54 ára gamall í mars 1985. Á undan honum höfðu tveir aldraðir leiðtogar ríkt í stuttan tíma en Sovétríkin voru fullkomlega stöðnuð eftir tuttugu og sex ára valdatíð Leonids Brezhnev og í raun gjaldþrota. Gorbachev innleiddi opna umræðu og slakaði á klóm miðstýrðs áætlanabúskaps og einsetti sér að bæta samskiptin við Vesturlönd. Skömmu eftir misheppnað valdarán harðlínumanna í Kommúnistaflokknum íágúst 1991 leystust Sovétríkin upp. Gorbachev sagði af sér forsetaembættinu á jóladag 1991 og þar með heyrðu Sovétríkin sögunni til. „Með stofnun Samveldis sjálfstæðra ríkja segir ég her með af mér sem forseti Sovétríkjanna,“ tilkynnti síðasti leiðtogi Sovétríkjanna þegnum þessa heimsveldis sem nú var ekki lengur til. Mikahail Gorbachev gaf Erich Honecker leiðtoga Austur Þýskalands kveðjukossinn þegar hann lýsti því yfir að hervaldi yrði ekki beitt til að tryggja veru ríkja austur Evrópu í Varsjárbandalaginu. Það leiddi til þess að þau yfirgáfu bandalagið eitt af öðru.AP/ Vladimir Putin núverandi forseti Rússlands hefur lýst falli Sovétríkjanna sem mesta harmleik í sögu Rússlands og kann því Gorbachev litlar þakkir. Ekki liggur fyrir hvort ríkið muni standa að útför hans á laugardag. Boris Johnson fráfarandi forsætisráðherra Bretlands segir Gorbachev hafa innleitt mikilvægar lýðræðisbreytingar sem núverandi forseti Rússlands sé nú að rífa niður.AP/Andrew Boyers Á Vesturlöndum er Gorbachevs hins vegar minnst með virðingu og hlýju. Boris Johnson fráfarandi forsætisráðherra Bretlands sagðist óttast að Putin ætlaði sér að afnema allar lýðræðisumbætur. „Mikhaíl Grobatsjov var einn af þeim sem breyttu heiminum. Og hann breytti heiminum ótvírætt til hins betra,” sagði Johnson í dag. Leiðtogar Þýskalands hafa þakkað Gorbachev endursameiningu Þýskalands og Joseph Borrell utanríkisstjóri Evrópusambandsins sagði hann hafa valdið straumhvörfum í heimsmálunum. Josep Borrell utanríkisstjóri Evrópusambandsins þakkar Gorbachev fyrir mikilvægar breytingar í lýðræðisátt í ríkjum austur Evrópu.AP/Petr David Josek „Mikhaíl Gorbatsjov sendi frelsisvinda inn í rússneskt samfélag. Hann reyndi að breyta kommúníska kerfinu innan frá sem reyndist ómögulegt,“ sagði Borrell. Gorbachev hafði verið veikur og á sjúkrahúsi fráþvíí júníí fyrra. Þótt núverandi ráðamenn í Moskvu gráti krókodílatárum við fráfall hans minnast fyrrverandi bandamenn og starfsmenn stofnunar hans leiðtogans fyrrverandi með hlýju. Einn þeirra er Pavel Palazhchenko túlkur hans sem fylgdi honum meðal annars á leiðtogafundinn í Höfða. Pavel Palashchenko var opinber túlkur Gorbachevs alla tíð og kom meðal annars með honum á leiðtogafundinn í Reykjavík. Hann segir leiðtogann fyrrverandi hafa verið hlýjan persónuleika sem hafi átt gott samband við almenning og fjölmiðla.AP/Alexander Zemlianichenko „Ég held að hann hafi gegnt framúrskarandi hlutverki. Ég held aðóttaleysi hans, frumkvæði hans aðþeim breytingum sem hann hóf íþessu landi, landinu okkar, í Sovétríkjunum, í Rússlandi hafi leitt til varanleika margra þessara breytinga,“ sagði Palazhchenko. Sjónvarpsáhorfendur góndu klukktímunum saman á hurðarhúnin á Höfða dagana 11. til 12. október árið 1986 og biðu fregna af leiðtogafundinum. Fyrst í stað töldu menn að enginn árangur hefði veriðá fundum leiðtoganna en síðar meir telja menn að fundurinn hafi lagt grundvöllinn að miklum afvopnunarsamningum Bandaríkjanna og Sovétríkjanna.
Vladimír Pútín Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Tengdar fréttir Dáður á Vesturlöndum en fyrirlitinn heima fyrir Mikhail Gorbachev síðasti leiðtogi Sovétríkjanna sem lést í dag níutíu og eins árs að aldri var dáður á Vesturlöndum fyrir þátt hans í lokum kalda stríðsins en fyrirlitinn heima fyrir vegna hruns Sovétríkjanna og versnandi hag almennings. 31. ágúst 2022 11:55 Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Fékk senda drelliflotta loðhúfu frá Gorbachev Þorsteinn Úlfar Björnsson rithöfundur með meiru kann að segja skemmtilega og athyglisverða sögu af því hvernig það kom til að hann eignaðist forláta loðhúfu sem sjálfur Gorbachev sendi honum sérstaklega. 31. ágúst 2022 12:34 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira
Dáður á Vesturlöndum en fyrirlitinn heima fyrir Mikhail Gorbachev síðasti leiðtogi Sovétríkjanna sem lést í dag níutíu og eins árs að aldri var dáður á Vesturlöndum fyrir þátt hans í lokum kalda stríðsins en fyrirlitinn heima fyrir vegna hruns Sovétríkjanna og versnandi hag almennings. 31. ágúst 2022 11:55
Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46
Fékk senda drelliflotta loðhúfu frá Gorbachev Þorsteinn Úlfar Björnsson rithöfundur með meiru kann að segja skemmtilega og athyglisverða sögu af því hvernig það kom til að hann eignaðist forláta loðhúfu sem sjálfur Gorbachev sendi honum sérstaklega. 31. ágúst 2022 12:34