Gotteríið töluvert ódýrara í lágvöruverðsverslunum en í Fríhöfninni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2022 07:11 Gottið er gott en það kostar sitt. Vísir/Vilhelm Vörur í Fríhöfninni í Leifsstöð eru oft mun dýrari en í lágvöruverðsverslunum á borð við Bónus, Krónuna og Costco. Fréttablaðið gerði á dögunum verðkönnun á tíu algengum sælgætistegundum, sem bæði fást í Fríhöfninni og í fyrrnefndum verslunum. Fríhöfnin, eða Duty Free, eins og verslunin heitir á ensku, var dýrari í öllum tilvikum. Var verðmunurinn allt að 50 prósent. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir um að ræða gífurlega álagningu af hálfu hins opinbera; verðið sé algjörlega út úr korti hjá verslun sem þarf ekki að standa skil á virðisaukaskatti upp á 24,5 prósent. „Þetta er enn ein gildran sem neytendur á Íslandi þurfa að gæta sín á að falla ekki ofan í,“ segir Breki. Þorgerður Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé ekkert einfalt svar við verðmuninum en Fríhöfnin sé í sjálfu sér ekki í samkeppni við verslanir innanlands, heldur frekar aðrar fríhafnir í löndunum í kring. Verslun Neytendur Sælgæti Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Fréttablaðið gerði á dögunum verðkönnun á tíu algengum sælgætistegundum, sem bæði fást í Fríhöfninni og í fyrrnefndum verslunum. Fríhöfnin, eða Duty Free, eins og verslunin heitir á ensku, var dýrari í öllum tilvikum. Var verðmunurinn allt að 50 prósent. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir um að ræða gífurlega álagningu af hálfu hins opinbera; verðið sé algjörlega út úr korti hjá verslun sem þarf ekki að standa skil á virðisaukaskatti upp á 24,5 prósent. „Þetta er enn ein gildran sem neytendur á Íslandi þurfa að gæta sín á að falla ekki ofan í,“ segir Breki. Þorgerður Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé ekkert einfalt svar við verðmuninum en Fríhöfnin sé í sjálfu sér ekki í samkeppni við verslanir innanlands, heldur frekar aðrar fríhafnir í löndunum í kring.
Verslun Neytendur Sælgæti Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira