OnlyFans greiddi eigandanum rúma 72 milljarða króna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. september 2022 21:59 Viðskiptavinum OnlyFans fjölgaði um 128 prósent árið 2021. Getty/Jakub Porzycki/Nur Photo Áskriftarvefurinn OnlyFans sem er best þekktur fyrir hýsingu á erótísku efni gegn gjaldi, er sagður hafa greitt eiganda síðunnar 500 milljónir dollara eða um 72,1 milljarð íslenskra króna á síðustu átján mánuðum vegna mikillar aukningar í fjölda viðskiptavina. Vefurinn er staður þar sem fagfólk innan fjölbreyttra geira geti birt efni gegn greiðslu. Þar megi nefna tónlistarmenn og einkaþjálfara að erótíska kimanum ógleymdum en OnlyFans taki 20 prósent þóknun af þeim pening sem greiddur er til þeirra sem birta efni á miðlinum. BBC greinir frá þessu. Hagnaður vefsins fyrir skatt árið 2021 er sagður hafa verið verið 433 milljónir dollara eða um 62,4 milljarðar íslenskra króna. Sé litið til ársins 2020 megi sjá mikla aukningu í hagnaði en þá var hagnaður fyrirtækisins 61 milljón dollara fyrir skatt eða um 8,8 milljarðar íslenskra króna. Viðskiptavinum síðunnar hafi fjölgað gríðarlega á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð en árið 2021 hafi þeim fjölgað um 128 prósent. OnlyFans Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tækni Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Vefurinn er staður þar sem fagfólk innan fjölbreyttra geira geti birt efni gegn greiðslu. Þar megi nefna tónlistarmenn og einkaþjálfara að erótíska kimanum ógleymdum en OnlyFans taki 20 prósent þóknun af þeim pening sem greiddur er til þeirra sem birta efni á miðlinum. BBC greinir frá þessu. Hagnaður vefsins fyrir skatt árið 2021 er sagður hafa verið verið 433 milljónir dollara eða um 62,4 milljarðar íslenskra króna. Sé litið til ársins 2020 megi sjá mikla aukningu í hagnaði en þá var hagnaður fyrirtækisins 61 milljón dollara fyrir skatt eða um 8,8 milljarðar íslenskra króna. Viðskiptavinum síðunnar hafi fjölgað gríðarlega á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð en árið 2021 hafi þeim fjölgað um 128 prósent.
OnlyFans Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tækni Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira